loading/hleð
(211) Blaðsíða 195 (211) Blaðsíða 195
eflaust í sambandi við það, að landsprentsmiðjan var flutt lil Rvíkur 1844, svo að þá fyrst var unt að fá hjer bækur prentaðar, en meðfram stafar þessi röggsemi deildarinnar af því, að Reykjavík var þá vaxinn nokkuð fiskur um hrygg og meiri kostur þar á ritfærum mönnum, en áður hafði verið. Fyrsta bókin, sem Rvd. gefur út, eru SkjTringar yfir fornyrði Lögbókar eftir Pál Vída- lín, og sá Þórður Sveinbjörnsson um útgáfuna (1846—1854). Það sem gerði að fjelagið gat afkastað svo miklu á þessum fyrstu árum sínum og þó safnað allmiklum sjóði (1837: 12,800 kr.) var aðallega tvent: það greiddi framan af engin ritlaun og ljet fjelagsmenn ekki fá neinar bækur fyrir tillög sín. Hvorugt gat gengið til lengdar, og seint á þessu tímabili kemst breyting á þelta. Frá 1840 fer fjelagið að greiða ritlaun og 1845 er samþykkt að láta fjelagsmenn fá bækur fjelagsins ókeypis. Það hafði sannast á fjelaginu að »leiðir verða Iangþurfamenn«. Af því að menn fengu ekkert fyrir tillög sín, gengu margir úr fjelaginu, einkum á íslandi. Á hinurn fyrstu árum hafði fje- lögum fjölgað óðum og komst fjelagatalan á íslandi brátt upp í 600, sem var mjög há tala um þær mundir eftir þeim mannfjölda, sem þá var, en um 1837 voru fjelagsmenn á íslandi komnir niður í — segi og skrifa — 28, og var það mjög ískyggilegt. Menn vonuðu, að þelta mundi lagast og fjelögum fjölga, ef fjelagið tæki upp þann sið að láta fjelaga fá bækur fyrir tillag silt, og sú varð líka raunin á, þegar fram liðu stundir. Annað tímabil í sögu fjelagsins tel jeg stjórnarár Jóns Sigurðssonar sem forseta í Hafnardeildinni 1851—1879. Þessi ár marka djúpt spor í sögu fjelags- ins. Jón Þorkelsson rektor, sem þó hafði átt í töluverðri deilu við Jón Sig- urðsson út af fjelagsmálum, ann honum þess sannmælis, »að enginn af for- setum Bmfjel. hafi verið jafnduglegur og Jón Sigurðsson og að undir einskis forseta stjórn bafi fjelagið gefið út svo margar og merkilegar bækur«. Jeg hef áður ritað allgreinilega um starf Jóns Sigurðssonar fyrir Bókmf. i Skírni 1911 og get jeg vísað til þess og lil Minningarrits þessa afmælis. Hjer skal að eins drepið á hið merkilegasta. Jón Sigurðsson sá fram á það, að besla ráðið til að fjölga fjelagsmönnum og halda þeim í fjelaginu var að láta þá fá á ári hverju svo mikið í bókum senr svaraði árstillagi þeirra eða ríflega það. Þella markmið setur hann sjer frá uppliafi og kemur því í framkvæmd frá árinu 1853 og hefur það haldisl síðan. Bókaúlgáfuna, sem liafði næslu ár á undan legið mikið til í dái, eykur hann stórum. Skömmu eftir að Jón tekur við stjórn Hd. fer sú deild að snúa sjer að útgáfu stórra safnrila um sögu íslands og bókmenntir, landshagi og stjórnarmálefni. Þessi rit eru Safn til sögu Islands og ísl. bókmennla, íslenskl fornbrjefasafn, Byskupasögur, SkjTrslur um landsliagi á íslandi og Tíðindi um 195
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (211) Blaðsíða 195
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/211

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.