loading/hleð
(212) Blaðsíða 196 (212) Blaðsíða 196
stjórnarmálefni íslands. Jón Sigurðsson átti ekki frumkvæðið að öllum þessum framkvæmdum sjálfur — það var Gísli Brjmjólfsson, sem átti fj'rstu hugmynd að Safni t. s. ísl. og Jón Pjeturssoh að Fornbrs. — en hann kom öllu þessu í verk og átti sjálfur drýgstan þáttinn i ílestum þessum safnritum. Það þarf ekki að taka það fratn, hve mikla vísindalega þýðingu Safn, Biskupasögur og Fornbrjefasafnið hafa fyrir sögu vora og bókmenntir. Að Safni vann Jón mikið sjálfur og hefur fjelagið haldið því rili áfram jafnan síðan, þó að hlje haft á orðið með köflum; i Bj'skupasögum 1. bindi á hann útg. Kristnisögu, en Guðbr. Vigfússon hitt, og i síðara bindinu á Jón ýmsa nterkilega söguþætti um siðaskiftin; urn hið fyrsta bindi Fornbrjefasafnsins annaðist liann eingöngu sjálfur og auðnaðist að lúka við 1. bindið, ett ljet eftir sig stórmikið safn til framhaldsins, og var það ómetanlegur sluðningur fyrir þann mann, sem hjelt verkinu áfram eftir Jón látinn, dr. Jón Þorkelsson yngra. Til Skýrslna unt landshagi og Tiðinda um stjórnarmálefni útvegaði hann rillegan styrk hjá stjórninni, svo að þau rit urðu fjelaginu ekki þung byrði. Þessi rit voru nauð' synlegt skilyrði fyrir því, að bæði Jón Sigurðsson og aðrir, sem við landsmál fengust, gæti haft eftirlit nteð gjörðum stjórnarinnar, og varla mun Jóni á öll- um sínum langa stjórnmálaferli hafa komið til hugar meira snjallræði en þetta, að knýja stjórnina til að birta gjörðir sínar og nota til þess Bókmenntafjelag- ið, án þess þó að bendla það við deilumál dagsins — liann varaðist það eins og heitan eld að draga Bókmenntafjelagið inn í stjórnmáladeilur. — Fjelag vort veitli Jóni þannig óbeinlínis góðan styrk í stjórnmálabaráttu hans. Auk þessara safnrila komu margar merkilegar bækur frá Hd. í stjórnar- tíð Jóns Sigurðssonar. Nefni jeg af þeim að eins Sálmasöngsbók Pjeturs Guð- johnsens, sem varð til að gjörbreyta sálmasöngnum hjer á landi, Fiskibók Jóns Sigurðssonar og Varningshók, Minningarrit fjelagsins 1867, Skýrslu um Forngripasafn íslands I —II, Presta tal og prófasla eftir Svein Níelsson, Kvæði Jóns Thoroddsens og skáldsögu hans Mann og konu. Alls gaf Hd. út í stjórn- artíð Jóns rúmar 1410 prentaðar arkir, sem svarar rúmlega 22,560 blaðsíðum i 8 blaða broti. Jafnframt lijelt lieimadeildin áfram hókaú'gáfu þeirri, sem hún hafði byrj- að i lok næsta tímabils á undan, en a'.K var það í smærra stil, því að tekj- urnar voru smáar. Telsl svo til að bókaúlgáfa kcimadeildarinnar hafi á þess- um árúm verið hjerumhil sjöttungur móls við bókaúlgáfu Hafnardeildar. Deildin undi því illa að lekjurnar Ieyfðu ekki að gefa meira út og eitl sinn (1872) var gerð tilraun lil þess af deildarinnar hálfu að ná undir sig meiru af árstekjunum hjer á landi, en sú tilraun mistókst í það sinn. Af bókum þeim sem heimadeildin gaf út á þessum árum má nefna hina alþýðlegu 196
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (212) Blaðsíða 196
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/212

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.