loading/hleð
(214) Blaðsíða 198 (214) Blaðsíða 198
við aðra, en síðari baráttan hjelt sjer lengst af innan vjebanda Hd. og stóð þar milli tveggja andstæðra llokka innan deildar; harðnaði deilan milii ílokk- anna ár frá ári, þangað til allt í einu að allt dettur í dúnalogn árið 1911 og báðir flokkarnir koma sjer saman um frumvarp til nj'rra laga, sem fela í sjer tvennt í einu, bæði sameining deildanna í eitt fjelag með heimili í Reykjavík og gagngerða breyting á fyrirkomulagi fjelagsins, sem fer í þá átt að takmarka fundavaldið en auka vald stjórnarinnar og gera hana fastari í sessi. Samning- arnir, sem gengu á undan þessu samkomulagi og leiddu til þess, gerðust að mestu bak við tjöldin, og er öll sú saga nú sögð í fyrsta sinn í Minningarrit- inu, sem fjelagsmönnum verður senl, áður langt um líður. Reykjavíkurdeildin tók auðvitað fegins hendi tilboði Hd.-flokkanna um lagabreytinguna, og voru liin nýju lög samþykkt fyrst á aðalfundi Reykjavíkurdeildar 8. júli 1911 og síðan á aðalfundi Hd. 31. okt. s. á. Síðan er fjelag vort ein heild með heimili í Reykjavík. Forsetar fjelagsins á þessu síðasta tímabili hafa verið: í Rvd.: Magnús Stephensen, Björn Jónsson, Björn M. Ólsen (tvisvar), Eiríkur Briem og Krist- ján Jónsson; í Hd.: Sigurður L. Jónasson, Ólafur Halldórsson, Vallýr Guð- mundsson og Þorvaldur Thoroddsen. Framkvæmdir deildanna í bókaútg. liafa verið mjög miklar, og skal jeg ekki þreyta fjelagsmenn á því að telja upp bækurnar nema hinar allra lielstu. Frá Hafnard. komu Auðfræði Arnljóts Ól- afssonar, ísl. fornsögur I—III, frh. af Safni t. s. ísl., Kvæði Stef. Ólafssonar 2. útg., ísl. gátur þulur og skemtanir I—IV, frh. af Fornbrjs., sem byrjar fyrst í Hd. (1888), en síðan tekur Rvd. það að sjer um aldamótin, Landfræðissaga íslands, 4 bindi, sem bj'rjar í Rvd., en kemur siðan út hjá Hd., ísl. ártíðaskrár útg. af J. I3., Landskjálftar á ísl. eftir Þ. Th. 1899 og 1906, Flóra íslands, ísls. Boga Melsleðs I—II, Bygging og líf plantna eftir H. Jónsson, Lýsing ís- lands eftir Þ. Th., ÆQs. Jóns Indíafara útg. af Sigf. Blöndal. Frá Rvd.: Tímar. Bmf. 1.—25. árg. 1880—1904, Sýslum.-æfir Boga Bened. I—IV. Þegar Tímarit- ið hætti, var Skírnir aukinn og endurbættur og hefur hann komið út í þeirri nýju mynd síðan 1905. Við þessa breyting á Skírni brá svo, að fjelagatalan bjer á landi, sem hafði lækkað mjög mikið á árunum 1888 til 1905, fer að liækka hröðum fetum og eru nú í fjelaginu 1200 manns, sem er íleira en nokkru sinni áður. Ann«rs skal jeg ekki fjölyrða um sljórn fjelagsins og fram- kvæmdir síðan deildirnar sameinuðust, málið er mjer of skylt til þess. Að eins skal jeg geta þess, að l'járliagur fjelagsins er í allgóðu Iagi. Þegar vjer nú að lokum lítum yfir framkvæmdir fjelagsins á hinni liðnu öld, verður varla annað með sanngirni sagt, en að það hafi yíirleill slarfað vel og gert bókmenntum vorum mikið gagn. Ef stofnendur fjelagsins, þeir 198
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (214) Blaðsíða 198
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/214

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.