loading/hleð
(32) Blaðsíða 16 (32) Blaðsíða 16
Meðnl fremstu slyrktarmanna fjelagsins má telja fíjörn Gunnlougsson, síðar yfirkennara. Hann vann að því kauplaust að ferðast um landið og gera uppdrátt að því og varði til þess sumarleyfum sínum frá skólanum i 16 ár og fekk að eins endurgoldinn af fjelaginu ferðakoslnað sinn og þó eigi rifiega; verður minnst á þelta starf og rannsóknir Bjarnar nánara, þegar lýst verður framkvæmdum fjelagsins. Þá urðu og margir til þess að gefa fjelaginu bækur. Napóleon prins, er hingað kom til lands árið 1856, gaf Reykjavikurdeildinni fjölda bóka og hjet að gefa meira; mundi hann og hafa gert það, ef til hefði verið leitað. Fyrir þetta var hann kjörinn fgvsli lieiðursforseíi fjelagsins af Reykjaviluir- deildinni. Ymsir útlendir menn lögðu og til fjelagsins höfðinglegar gjafir í hókum, svo sem Paul Gaimard o. íl„ sem hjer verða cigi taldir; voru margir þeirra gerðir að heiðursfjelögum, og má sjá nöfn þeirra á skránni um heiðursfjelagana hjer fvrir aftan. — A fundi Reykjavikurdeildarinnar eflir peirrar tiðar liætti; þvi miður entist Jónas ekki til þess að ijúka við íslandslýs- inguna til fulls. En samt má telja, að fjelagið fengi þann styrk, scm það lagði Jónasi, fullkomlega endurgoldinn, þó ekki væri virt frá annarri ldið en þeirri, að það fekk út- gáfurjelt að kvæðum lians og öðrum ritum og liefir gefið kvæði hans út tvivegis og stórgrælt á þeim fjárhagslega. — hegar Konráð Gislason samdi Fmmparla íslenskrar tungii í fornöld, var fjelagið svo rausnarlegt að greiða honum 20 rikisdali fvrir örkina, og er það ekki lítið eftir þeirra daga peningagitdi. — Fyrir að rita Skirni var farið að greiða 10 og 12 rikisdali á örkina og jafnvel 16 rikisdali um 1853. — Sveinbjörn Egils- son, rektor, fekk 16 rikisdali á örkina fyrir þýðing sina á Odysseifs-kviðu, sem fjelagið gaf út. — Páll Melslcð fekk jafnvel 24 rikisdali á örkina i siðari lieftum sögu sinnar. — Pjclnr Gnðjohnsen, organleikari, fekk 350 rikisdala ritlaun fyrir sálmalagasafn sitt, Is- lenzk Sálmasaungs og messubók með nótnm, er fjelagið gaf út 1861. Eftir að myntskifti urðu á Norðurlöndum virðast ritlaun eigi hafa hækkað hjá fjelaginu og engan veginn í hlutfalli við peningafall. Ritlaunin fyrir ritgerðir i Timariti fjelagsins voru 30 kr. oft- ast. Síðan Skírnir komst í hið nýja horf, það er nú lielir hann, hafa rillaunin verið 30—40 kr. og þó hvilt á höfundunum prófarkalestur. Svipuð þessu hafa ritlaun verið fyrir önnur rit, sem ljelagið hefir gefið út, þau er höfundar hafa eigi notið sjerstaks styrks lil annarslaðar frá. Fyrir alla þá miklu vinnu og alúð, sem Iiannes Porsleinsson hefir lagt í útgáfu Sgslumannaœfanna, mun hann að eins hafa fengið frá 22 kr. 50 aur. til 25 kr. i ritlaun fyrir örkina eða sem þvi svarar. Sömu ritlaun sem i Timaritinu voru greidd fyrir ritgerðir i Safni lil sögu íslands. 16
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.