loading/hleð
(48) Blaðsíða 32 (48) Blaðsíða 32
hvcrgi betur geymd en þar. Þar væri safni þessu svo óhætt við eldsvoða sem framast er hægt á að kjósa. Þar væri það miklu aðgengilegra til afnota en það er nú. Eins og nú á stendur, verður naumast hjá þvi kornist að lána einstqkum mönnum handritin lieim til sín, en ef þau væru í Landsbókasafninu, mundu þau samkvæmt reglum þess ekki verða lánuð þannig út, heldur að eins lofað að nota þau i lestrarsalnum, sem er miklu trj’ggilegra. Jón heitinn Sigurðsson tók það og fram oftar en einu sinni i fund- arræðum sínum, sem prentaðar eru i skýrslum og reikningum fjelagsins, að fjelags- menn gætu ílult safnið heim til íslands, hvcnær sem þeim þætti það ráðlegra eða óliultara en að geyma það i Ilöfn (sbr. »Skýrslur og reikninga« 1856—7, VIII. bls., og 1857—8, IX. bls.), og er líklegt, að margir had gefið fjelaginu handrit cinmitt í trausti til þessara yfirlýsinga hans. Að vísu getum vjer ímyndað oss, að sumum visinda- mönnum, sem búsetlir eru í Kaupmannahöfn og nota mikið handritasafn fjelagsins þar, mundi koma það illa, ef safnið yrði ílutt heirn. Pelta er mjög eðlilegt, en vjer vonumst svo góðs til þeirra, að þeir muni láta hag Landsbókasafnsins og Bókmennta- fjelagsins sitja í fyrirrúmi fyrir sínum eigin hagsmunum, enda vitum vjer til, að stjórn Landsbókasafnsins hefir oft lánað liandrit lil bókasafna erlendis til afnota fj’rir vis- indamenn, sem þar eru búseltir, svo að ekki verður sagt, að landar í Kaupmannahöfn verði með öllu sviftir notum safns vors, þó að það samlagist Landsbókasafninu. Ef Landsbókasafnið eignaðist liandritasafn Bókmenntafjelagsins í viðbót við það, sem það á áður, mundi það verða birgara en nokkurt annað safn að þeim liandritum, sem snerta sögu landsins á síðari öldurn. Pá fyrst mundi verða auðið að stunda sögu lands vors á þessu tímabili lil nokkurrar hlítar hjer á landi, og er þá von um, að vakna mundi og glæðast innlend sagnfræði og bókvisi, en að því er Bókmenntafjelaginu skylt að styðja samkvæmt skýlausum fyrirmælum laga vorra í 1. grein. Vjer skulum þó hreinskilnislega játa, að þó þessar ástæður sjeu þungar á metunum að vorum dómi, þá eru það ekki þær, sem fyrst og fremst liafa komið oss til að lireyfa þessu máli, heldur einkum og sjer i lagi fjárkröggur þær, sem vjer höfum skýrt frá hjer að framan. Vjer höfum rætt málið á stjórnarfundum, og er stjórn vorrar deildar einhuga í því að selja handritasafnið, ef viðunandi verð fæst. Sömuleiöis höfum vjer einstaklega leitað fyrir oss hjá þeim mönnum, sem liafa á hendi umsjón Landsbókasafnsins, og fengið hinar bestu undirtektir. Af þvi að naumur er timinn til undirbúnings, þótti oss rjeltast að bera málið upp á hinum fyrra ársfundi, þó auðvitað í þvi formi, að í engu væri tekið fram fyrir liendur yðar deildar, sem vjer vonum, að þjer sjáið á þvi, hvernig fundarályktunin er orðuð. Ef stjórn yðar deildar vildi sinna málinu, þá væri það að vorri liyggju heppileg- ast, að hún fengi hjá fundi í yðar deild lika heimild til samninga eins og sú er, sem vjer höfum fengið hjá fundinum nú, þannig að upphæð söluverðsins verði haldið fyrir utan fundarályktunina, ef unnt er, og verði látið vera komið undir samkomulagi milli 32
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.