loading/hleð
(49) Blaðsíða 33 (49) Blaðsíða 33
stjórnanna og kaupanda. Því næst ættu stjórnir beggja deilda í sameiningu að skrifa umsjónarnefnd Landsbókasafnsins ákveðið tilboð, er peim kæmi saman um, og mundi hún pá fara pess á leit við alpingi að veita Landsbókasafninu aukreitis á fjárlögunum pá upphæð, sem parf til að kaupa safnið. Vjer fyrir vort leyti liöfum hugsað oss að fara fram á 12000 kr. söluverð. Að setja upphæðina hærri mundi að vorri hyggju vera sama sem að fella málið, og satt að segja erum vjer liræddir um, að alpingi muni varla vilja fara svo hátt, heldur veita nokkru minni upphæð en pessa, og hafa pá deildirnar hvor um sig og báðar í sameiningu frjálsar hendur, hvort pær vilja ganga að eða frá. í*að væri mjög æskilegt til framkvæmdar málinu, ef pjer vilduð fela ein- hverjum manni, sem væri hjer um pingtímann, umboð af yðar hálfu til að semja um málið í sumar bæði við pingið og oss, og af pvi að fjehirðir yðar deildar, dr. Valtýr Guðmundsson, er hvort sem er væntanlegur til pings, væri líklega enginn betur til pess kjörinn en hann. Vjer lökum petta fram að eins sem bendingu. Upphæð peirri, sem fæst fyrir handritasafnið, ætlumst vjer til, að verði skipt jafnt milli deildanna, og höfum vjer pá i hyggju að nota vorn hluta til að losa deild vora úr skuldum, svo að hún megi um frjálst höfuð strjúka, en leggja afganginn í sjóð, sem deild vor hafi umráð yfir. Erum vjer vongóðir um, ef petta kemst í kring, að oss muni pá verða auðið eftirleiðis að standa reglulega skil á liinu umsamda tillagi til yðar deildar, sem brestur hefir á orðið að undanförnu sökum getuleysis, en ekki viljaleysis. Að endingu felum vjer yður petta áhugamál vort til bestu fyrirgreiðslu í fullu trausti til bróðurlegrar samvinnu og góðs samkomulags frá yðar hálfu.« Þannig var nú kominn rekspölur á þetta merkilega mál. Samkvæmt tilmælum stjórnar Reykjavikurdeildarinnar var nú málinu hreyft á fundi í Kaupmannahafnardeildinni 19. april 1895, og var þar í einu liljóði sam- þykkt tillaga, er þá verandi forseti deildarinnar, Ólafur Halldórsson, bar upp og svo hljóðaði: »Fundurinn veilir stjórninni heimild til í samkomu- lagi við stjórn Reykjavíkurdeildarinnar að semja við Landsbókasafnið um sölu á handritasafni Bókmenntafjelagsinscf, sams konar tillaga sem sam- þykkt hafði verið á fundi Reykjavíkurdeildarinnar 19. mars. Á stjórnar- fundi Reykjavíkurdeildarinnar 16. júni 1895 er Pórhallur lektor Bjarnarson kosinn fyrir hönd Reykjavikurdeildarinnar til þess ásamt fulltrúa Kaup- mannahafnardeildarinnar, er var Valtýr dósent Guðmundsson, að gera samning við stjórnarnefnd Landshókasafnsins um sölu handritasafnsins. I’ó dróst enn nokkuð, að Landshókasafnið tæki við handritasafninu. Var al- þingi ekki fyrst í stað liðugt i fjárveitingu til kaupanna; þó kom svo um 5 33
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.