loading/hleð
(62) Blaðsíða 46 (62) Blaðsíða 46
»Oss undirskrifuðum sýnist engin gild orsök til að umbreyta Bókmenntafjelagslag- anna 4. § eða burttaka það af honum, sem bannar að lofa eða lasta íslenskar bœkur, því 1) ætlum vjer, það sje mótstæðilegt þeirri grein laganna, sem segir, fjelagið ætli sjer að eins að gefa út sem ársrit stult frjettablað (§ 4); en takist bókadómar inn í Skirni, lengir það ritið töluvert, þvi eigi þeir að vera að nokkru iiði, verða röksemdir að tilfærast bæði fyrir því, sem lofað er og lastað í ritgerðum, sem dæmast. Þeir, sem ritað hafa þá bók, sem í Skírni dæmist, yrðu þá líka að hafa leyíi til, ef þeim svo lit- ist, að bera hönd fyrir höfuð sjer líka í Skirni, sem gæti tekið allt of mikið rúm frá frjettunum, hverjar almenningur lijer helst girnist, en fellir sig lílið við að Iesa bóka- dóma, nema þeir sjeu skrifaðir í þeim lón, er vjer vist ætlum, að fjelag vort mundi aldrei vilja liafa í þeim ritum, sem út kynnu koma undir þess skildi. Hvergi er það heldur ncfnt i fjelagsins lögum, að fjelagið skuli dæma um bækur eða ritgcrðir. Pess aðaltilgangur er (sjá § 1) að viðhalda islenskri bókaskrift, og þelta er útlistað í § 2, nefnilega að gefa út rit, sem fyrr meir hafa verið samin á íslensku, einkum þau, hverra höfundar eru dánir, og hæltast er við að lýnasl mundu, en landinu væri mesti sómi að, sem og bækur þarflegar almenningi og hentugar skólabækur. í § 4 stendur mcðal annars, að frjettablaðið skuli innihalda mcðal annars »helstu nýjungar viðvíkj- andi bókaskrift bæði innan lands og utan«, en slrax á eftir er bannað að lofa eður lasta islenskar bækur, en leyft að segja meiningu sína um bækur á öðrum tungum, þar almenningur á íslandi getur sjálfur dæmt um og metið verð hverrar islenskrar bókar, livað og cr satt, því viðkomi ritið lærðum málefnum, gela lærðir menn á ís- landi nær sanni sjeð, livað mikið er í ritgerðina varið, og sje hún alþýðleg, þá mega greindir og reyndir menn, þó ci hafi til bókmennta verið settir, gera sjer nokkurn veg- inn rjetta hugmynd um verð bókarinnar. Meining laganna virðist því sú, að dómar bókanna skuli tilheyra almenningi (publico), og til þessa dómstóls heyrum vjer oft rit- liöfunda skirskota dómum, sem lagðir eru á þeirra ritgerðir af einstökum dómendum. Oss sýnist næst og samkvæmt vors fjelags lögum, að hver islensk bók lofl og lasti sig sjálf, því verkið lofar meistarann. Almenningur fer ei heldur i sínum dómum eftir því, livað einstökum mönnum þykir í hverja bók varið. — 2) Virðist nú sama orsök sem áður, þá lögin voru samin, til að láta 4. § laganna standa óraskaðan. Tilefni til að setja þessa lagareglu, vita elslu meðlimir vors fjelags, var það að koma'í veg fyrir við- lika bókadóma og útkomu fyrst cftir að prentsmiðja var sctt á Leirárgörðum. Vort fje- lag vildi sneiða hjá þessu skeri og ætti enn að vilja sama, gera gagn í kyrrð og spekt, og varast sem mest allt það, er nokkur líkindi væru til, að vakið gæti óánægju, ými- gust eða kala. Hvað annt fjclagi voru var í upphafi um þetta, má sjá af laganna 7. §. Allir vita, hvað rithöfundar cru hörundsárir og ritdómendur oft meinsamir í sinum aðfinningum. Allir muna enn, hvílikt pennastríð spannst fyrir fóum árum út af dómi, sem kom á prent yfir útlegging Knytlingu, og ckki hafa bókadómar Fjölnis aukið vin- 4G
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.