loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 125. Eins og vildi illsku lið Öfund svalar geði, launtal áttu lofðúng við, Lygin málum réði: 126. „Satt án lygðar segjum frá, sjóli dygðaríkur! oss til hrygðar einn er sá yður í trygðum svíkur. 127. |>að er reynt á góðu er grynnt, galið lireint ef þegjum, betra er seint en aldrei innt, yður leynt það segjum. 128. Sorg áfjáð, sem okkur sker, óskum bráðast lini, þessum áður unnum vér eins og dáðavini. 129. Yðar blindað bátign hans hefir spjóta iðja; en meiníng syndug sú er manns, sér til stóls að ryðja. 130. Upp á mína sögn eg sver: sá er Úlfgeir heitinn, yður deyða ætlar sér, út býr heljarskeytin.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ríma af Úlfgeiri sænska og nokkur önnur ljóðmæli

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ríma af Úlfgeiri sænska og nokkur önnur ljóðmæli
http://baekur.is/bok/9d2ab644-0d89-4bf7-9d5a-56546a1b1934

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/9d2ab644-0d89-4bf7-9d5a-56546a1b1934/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.