loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 Betri er biðluml beðin, enn brátt ráðið- Betra er heilt enn vel gróið. Beíra er autt rúm enn illa skipað. Djarfur er hverr við deildan verð. Drjiig eru morgunverkin. Dygð er gulli dýrmætari. Ekki er gaman nema gott sé. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Endirinn skyldi í upphafinu skoða. Enginn verður ágætur af engu. Fárr veit hverju fagna skal. Fátt er spárra enn hugurinn. Fátt er það sem fulltreysta má. Fagurt er hold Qærri beini. Gott má af góðum hljóta. Gott er góðúm að líkjast. Gjörla skal gott nýta. Hófið er betst í hverjum leik. Hægt er heilum vagni heim að aka. Hægra er að kenna heilræðin enn halda. Illur feingur illa forgeingur. Illur á ílls von — af íllum er ílls von. Kapp er betst með forsjá. Kornið fyllir mælirinn. Lengi man til lítillar stundar. Lengi skapast inanns höfuðið. Lög eru bræðra sættir. Maður er manns gaman. Mikið skal til mikils vinna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtilegt Barna-gull edur STØFUNAR- og LESTRARKVER handa Børnum

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtilegt Barna-gull edur STØFUNAR- og LESTRARKVER handa Børnum
http://baekur.is/bok/9ee69e4d-bbed-4874-ad85-3fc43b46a0d4

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/9ee69e4d-bbed-4874-ad85-3fc43b46a0d4/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.