loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
53 Á jörðinni vex gras, urtir, tré og allra hamla ávextir, mðnnum og skepnum til marg- faldra nota. Manneskjan neytir korns, urta, aldina, mjólkur- kjöt- og fiski - matar, eggja, o. s. fr., en fénaðurinn fóðrast á grasinu. Tréð er einn sá þarfasti ávöxtur og ó- missandi til húsabygginga, skipasmíðis og rnargfaldra nauðsynja- áhalda. Úr jörðinni fást gimsteinar, svo sein: demant, með hverjum glerið er skorið, rúbín, saphir, o. s. fr. og málmar, svo sem: gull '), silfur, kopar, tin, blý, járn, og margar íleiri málmtegundir, sem mennirnir brúka sér til Jiarfa, til prýöis, liægða, verkfæra og varnar. Demantinn er rarasti gimsteinninn, gull- ið dýrmætasta málmtegundin, en járnið allra nauðsýnlegast. Úr jiví er smíðaður hnífurinn til að borða með, skærin til að klippa með, Ijárinn til að slá með, og ótal fleiri nauösynja- verkfæri. Á jörðinni eru margar misliæðir, svo sem: fjðU, heiðar, hálsar, hólar, og hryggir. Fjöll- in draga að sér skýin. Úr skýunum kemur regnið, sem felluryfir jörðina, henni til frjófg- unar. *) Á meðal al-málma, er platina eða hvítagull hið kostulegasta; -það er járni harðara, örðugra að hræða og eðhsþýngra enn rauðagullið. Síðan árið 1736, hefir það fengist frá Peru í Suður- ameriku.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtilegt Barna-gull edur STØFUNAR- og LESTRARKVER handa Børnum

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtilegt Barna-gull edur STØFUNAR- og LESTRARKVER handa Børnum
http://baekur.is/bok/9ee69e4d-bbed-4874-ad85-3fc43b46a0d4

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/9ee69e4d-bbed-4874-ad85-3fc43b46a0d4/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.