loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 líklegastir eru til vesturfarar. Og ofan á þetta bætist svo, að allmargir, þar á tneðal blaðstjórarnir ffestir, leitast við á margan hátt að gera þessa umboðsmenn, eða réttara sagt sögusögn j?eirra um Canada, tortryggi- . lega í augum manna á Islandi. Meðal annars hafa |)au ósannindi verið breidd J)ar út, að umboðsmenn ■ Canadastjórnar fengju ákveðna borgun fyrir hvern . mann,sem vestur llytti. Líka ganga margar sögur um , það, hve tíðarfar í Canada sé ilt og landkostir þar litlir. j)annig var ])VÍ óviti haldið fram í búnaðarritinu ís- lenzka, 1X97, og j?að af gáfuðum og upplýstum manni, sem betur vissi, að landbúnaður f Canada væri mikið arðminni en á Islandi, Margt hefir nú komiö í ljós um hagi Islendinga í Canada, sem nægja ætti hverjum skynbærum manni til þess að hrinda þessum ósannindum. Eitt af því er peningasendingarnar heim, sem æ fara vaxandi. Ann- að það, hvernig menn, sem verið hafa í Canada, una hag sínunr á íslandi, og hve marga af þeim fýsir að byrja landbúnað jrar. j)annig mætti telja margt, ]?ar á meðal álit þeirra íslendinga, sem ferðast hafa vestur og kunnugt gert álit sitt um líðan manna vvestra. j)annig má segja,að j;að, setn nú jægar hefir kom- ■> ið í ljós, ætti að nægja til þess að sannfæra hvern skynbæran mann um þetta mál. En til þess að vekja að nýju athygli manna á jressu er, sem sagt, bækling- ur þessi gefinn út. Aðal efni hans, sem lesendurnir eru sérstaklega beðnir að taka til íhugunar, er álits- bréfin frá íslenzku bændunum í Vestur-Canada. ])að -eru engar agenta-ýkjur, né gulli-roðið auglýsinga- fimbulfamb, heldur öldungis blátt áfram sannfæringar- mál þeirra, sem bréfin hafa skrifað, eins og þau bera með sér. Ótal fleiri slík bréf hefði mátt fá, en það á-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.