loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
s leizt óþarft. Dálítiö tillit hefir verið tekið til þess, að þau væri frá mönnuin víðsvegar úr bygðum Islendinga og frá valinkunnum mönnum, er góða þekkingu hafa á því, sem um er að ræða. En þessi bréf hafa öld- ungis ekki verið fengin frá efnamönnum einum saman. Suin þeirra hafa skrifað efnalitlir 'raenn, eftir því sem hér er talið. það eru, og verða ætíð, efnalitlir menn innan uin, hvar sem er. Og það er ekki minst um vert að vita hvernig þeir hafast við. Ríkir menn geta allstaðar komist af. þessi bréf eru öll frá mönnum, sem heima eiga í Canada, og sem allir eru bændur, að undanteknum þremur, sem heima eiga í Selkirk, Manitoba. Og þó þau séu ekki mörg, þá ættu þau að vera ærin sönnun fyrir því, hvernig bændur una hag sínum í Canada. Og ]?eir, ef nokkrir eru, sem vefengja þessa menn, mundu ekki horfa í það fremur þó þeir væru mörgum sinnum fleiri. það kemur fram í bréfum þessum, að höfundar þeirra álíta fýsilegra að flytja til Canada nú, en það var fyr á árum þegar Islendingar fluttu þangaö mest. það ber margt til þess að svo er, en fyrir Islendinga út af fyrir sig það, hve margir landar þeirra eru hér komnir áður. ])eir af þeim, sem hingað koma, geta flutt sig nú í al-íslenzkar bygðir, ef þeir vilja, og kom- ist að atvinnu ýmist hjá Islendingum sjálfum eða með þeim, og geta þannig komist hjá þeim óþægindum að ganga í ])jónustu hjá mönnum, sem þeir ekki skilja, en sem íslendingar urðu að gera sér að góðu á fyrri áruin, og var það jafnan óyndislegasta tímabilið fyrir inn- flytjendur. Svo er hitt annað, að Vestur-Canada hefir aldrei verið í eins miklu áliti og nú. Atvinna aldrei eins mikil, verzlun aldrei eins lffleg og yfir höfuð hagur al-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.