loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 mennings aldrei staöiö eins vel. Járnbrautir eru bygðar meiri meö hverju ári og þekking manna á landinu íer óöum vaxandi. Menn haía því betri að- gang nú en nokkru sinni áöur aö góöu landi á hent- ugum stööum.aö því er járnbrautir og viðskifti snertir. ]}etta veröur bezt sannaö meö því að benda á, hve óöum fer vaxandi innflutningurinn til Canada, og skal hér gefið sýnishorn af því:— Árið i 897 fluttu til Vestur-Canada rúmar tíu þús- undir manna, en áriö 1898, rúmar þrjátíu þúsundir; og þegar þetta er skrifaö, um lok júlímánaðar 1899, þá eru fiuttar inn þrjátíu þúsundir frá byrjun ársins. Fjöldi þessara innflytjenda hafa komið úr ná- granna-ríkjum Bandaríkjanna, en þó flestir frá Norö- urálfunni. í Manitoba-fylki einu saman var korn-uppskeran áriö 1898, 47,345,664 bushel*). Ostur og smjör var selt út úr fylkinu fyrir $409,455,72 á því ári. Ekki er létt að segja með vissu, hve margt nautgripa var selt burt úr Manitoba og Norðvasturlandinu, en Can. Pac.-járnbrautarfélagið einsamalt flutti þaðan á árinu yfir 50 þúsundir. það sama félag seldi land á árinu fyrir $1,123,696.50; og Hudsons-flóa félagið, fyrir 185 þúsundir dollara. ])essi skýrslu-útdráttur sýnir bæöi það, að afurö- irnir eru stórkostlegir í þessu landi, og svo hitt, aö á- litið á landinu fer vaxandi, og eftirsóknin eftir því að sama skapi. Verð á landinu hlýtur aö fara sívaxandi og er því sjáanlegt, hve mikils viröi er að ná í frí heim- ilisréttarlönd meðan þau er aö fá á góöum stóöum. *) í busheli af hveiti eru 60 imnd.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.