loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
i8 lendingar settust íyrst aS hérna í Htildár- (Medicine) dalnum í Alberta í Útnorðurhéruðunum, 900 míl. norö- vestur af Winnipeg-bæ, og 100 austur af Klettafjöll- unum, nnmu. lönd á víö og dreif á árbökkunum, út á grassléttunni, inn á milii hólanna, undir espirunnunum. 75 mílur var leiöin til kaupstaöar, Calgary-bæjar Húsakynni voru lítil, bústofninn oftast 2—4 kýr, verk- færi nærri engin; efnin sem sett var sainan með voru: 160 ekrur af gjafafasteign, og lausaféð mestmegnis vilji og von. þeir, sem fyrir voru, virtu j?essa innflytjendur eftir efnunum. Aö þeirra dómi var bezti landneminn nokkur jnisund pund sterling í vösum brezks óráös- seggs. Bygðin er þann dag í dag lítiö fjölmennari en fyrstu árin. Löndin liggja enn ónumin í íslenzku bygðinni í Alberta—inn í henni og út í frá langt— eins góö og betri en jmu sem hafa verið bygð, Nú aka menn í hægðum sínum heiman og heiin á dag til næstu járnbrautarstöðva. Nú eru Islendingar taldir hér allgóöir búhöldar og fullvel mentir. Nú eru húsa- kynni þeirra rúmgóð. Nú telur maður frá 20 til yfir 50 nautgripi nærri á hverjum bæ; ]?ar sjást nú frá 2 til 10 hross og heyvélar flestar, vagnar og sleöar. Nú eru hér í sveitinni tvær dálitlar verzlanir, osta- og smjör- gjörð á tveim stöðum, eitt pósthús og 3 alj?ýðuskólar, og fólkstalan þó tæp 200. [lessir íslendingar eiga margar nauðsynjar óuppfyltar enn, ]?að er víst margt áríðandi verkið ógert; eg efast um, að nokkrum þeirra endist aldur til að fá því öllu lokið. En hagur þeirra er samt ekki illur. það hefir ræzt fram úr vonum þeirra nokkuff á hverju ári. Svona er það hérna í Alberta. Ætli að líkt myndi fara í óbygðunum heima, t. a. m. fram á Stafnsheiði ? Nú er þægilegra fyrir innflytjendur að koma hér en
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.