loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
ig var fyrir 11 árum; jafngott land eins auöfengiö og þá,.. aöffutningur liægri, mannblendni meiri, atvinna engu síöri, (hún heldur eykst meö vexti og efnum nýbyggj- anna). Jáfnvel fátækur maöur ætti nj'i, ekki síöur en viö þá, aö geta komist hér af og gert ]?að sem viö höf- um gert, ef hann gerir sig ánægöan meö þaff, þolir erf- iöleikana líkt eins og viö og getur Iifaö viö vonina ; viölíka vel eins og viö. Hvort eg réði vini mínum heima til að ffytja hing-: - aö, er mér óráöin spurning. ,, þaö á hver tunna aö standa á sínum botni minnir mig sé haft eftir Tör- undi heitnum Hundadagakonungi. Líklega hefir ein- hver Dani sagt þaö; þaö er svo beykislegt. Eg tek ekki alveg eins djúpt í árinni þegar urm vesturflutning er rætt. þó er þaö álit mitt, aö gætu svitadroparnir eður ánuginn fólksins, sem vestur flytur, oröiö Islandi > aö verulegu gagni, þá færi bezt aö þaö eyddi þeim þar. Eg er jafn viss um þetta tvent: Her er meira brauff én ■ heima, og aö: mennirnir lifa ekki af einu saman brauffi. Ef að bólar á heimþrá hjá okkur hérna, stafar hún sjaldnast af því, aö viö búuinst viö, aö þar heima væri veran betri, heldur öðruhvoru hinu, ’ að okkur finsb mannalegt aö bregöa sér kynnisferö til ættingjanna,, eöa sú hugmynd hefir sext aö í okkur, aö ýmsu^megi þar líka áorka heföuin viö fé og tíma til. Hvar sem i maöur annars er, veröa þjóffkostir beztir landkostir. Sá maöur, sem týnt hefir trú á framtíð sína og lands- • síns, hefir frá engu aö hverfa. Sjálfu landinu verður það líka heilsubót ef cinhver hr.eyfing kemst á"þess - dauða blóð. ,, Son mfns lands, ef sorg og neyð Sálu þína fer að beygja Og þín trúardáð vill deyja, Inn á þórsmörk legðu leið !“
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.