loading/hleð
(32) Blaðsíða 24 (32) Blaðsíða 24
24 ur aö eftir 3 ár. Altaf er hér nóg tækifæri til aö fá slík lönd, þó það sé auövitað erfitt að byrja ]?ar bú- skap fyrir þá, sem fátækir eru. Eg þekki bændur, sem tóku lönd fyrir 10—18 ár- um. ])eir voru þá efasamir um góða framtíð. Nú eru þeir orðnir vel efnaðir, og lönd þeirra, með bygg- ingum, orðin 2—3 )?ús. dollara virði. það er mikið til af eins góðu landi enn ótekið, ]?ó alt af séu menn að taka lönd, því geimurinn er mikill. Jafnóðum og landið byggist koma nýjar járnbrautir og með þeim nýtt fjör og framfarir, því ]?á er hægt fyrir bóndann að koma til markaðar afurðum bús síns, og að fá með sanngjörnu verði það, sem hann þarf að kaupa. Flestir segja, að það sé mikið betra að koma hingað nú en ]?að var fyrst þegar menn lluttu hingað, því flestir eiga hér vini eða frændur, og þó það sé ekki, álíta landar það skyldu sína, að hjálpa og léiðbeina innflytjendum. Síðan íslendingar fóru að flytja til Ameríku, hefir aldrei verið betra að fá vinnu en í sumar. Nú geta Islendingar fengið vinnu hjá löndum sín- um meðan þeir eru að kynnast. Eg þekki nokkra, sem hafa fengið $1 á dag og fæði strax og þeir komu; svo hækkar kaupið um uppskerutímann. það er fullkomin sannfæring mín, að margir hafi stígið sitt mesta heillaspor þegar þeir fluttu hingað af Islandi, og eins mun það reynast þeim, sem koma hér eftir. Virðingarfyllst, JÓN Björnsson, frá Héðinshöfða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.