loading/hleð
(40) Blaðsíða 32 (40) Blaðsíða 32
32 sér langtum meiri peninga en góö me8al-jör8 á íslandi, þá er au8velt a8 ver8a hér sjálfstæ8ur og komast í gó8 efni. 5. Hvort eg álíti ekki gnæg8 af landi enn í Mani- toba og NorSvestur-Canada.—Ekki efast eg um þaS, a8 landrými8 hér sé nóg og langtum meira en allir íslendingar þyrftu, þó ]?eir væri allir hingaS komnir, og þa8 miki8 betra land en þeir hafa sé8 á Islandi. 6. Hvort opinber útgjöld séu hér lík og á Islandi.— J)essu er Hjótsvara8. Hér er a8 eins einn skattur, sem tekinn er af fasteign. Tökum til dæmis land, sem virt er á $1,000. Af því veröur skattur hér um bil $10. Alt lausafé er skattfrítt, svo lengi sem ]?aö nær ekki þúsundi. En úr því a8 lausafjáreign stígur þar yftr, eftir viröingu, er ákveöiö aö taka skuli skatt. Enn fremur 2—3 dagsverk til vegabóta. þetta eru þau lagalega ákveönu útgjöld, sem bóndinn veröur aö borga. Eg álít, aö eg hafi nú svaraö ofanrituöum spurn- ingum eftir því sem þörf gerist. þeir, sem kunnugir eru á íslandi, geta sjálfir gert samanburöinn. JÓN SVEINBJÖRNSSON. Geysir P. O., 20. jan. 1899. Eg undirskrlfaöur fór til Ameríku áriö 1883 og var síöast á Kervaldsstööum í Hjaltadal í Skagafjarö- arsýslu. Líöan mín var hér fyrstu árin, sem vænta má, fremur erfiö, þar sem eg haföi sárlítinn afgang þegar eg var kominn hingaö, tók eyöiland og! bygöi yfir mig og mína. . Eg sé ekki ástæöu til aö rekja -söguna, hvernig gengiö hefir, en skal aö eins drepá á, hvernig kringum:-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.