loading/hleð
(46) Blaðsíða 36 (46) Blaðsíða 36
36 'tsr auövitað ekki talið rneð J?að, sem gekk til brúkunar á heimilinu sjálfu. ])ú spyrð mig: ,Heldur þú að innflytjendur, sem koma til Manitoba nú, hafi eins gott trekifæri eins og þið, sem komuð þangaö fyrir mörgum árurn síðan?‘ Eg sé ekki betur en að þeir hafi nú í mörgu tilliti • betra tækifæri. þeir, sem fyrst komu, mættu mestum 'erfiöleikum. ])á var enginn landsmaður þeirra hér fyrir til að leiðbeina þeim í nokkru tilliti, en nú er Is- lendinga nálega allstaðar að finna, sífelt fúsa til að leiðbeina nýkomnum mönnum, og fjöldamargir af þeim þurfa vinnufólks með og eru þvf fúsir að veita löndum sínum atvinnu, jafnvel þó aö nýkomið fólk þyki ekki bezta vara á vinnufólks-markaðinum. At- vinna er mikið meiri og vinna betur borguð nú, en var fyrst þegar við komum hingaö, að minsta kosti úti á landsbygðinni hjá bændum. Eg held aö það sé mik- iís virði fyrir nýkominn mann að geta fengið vinnu hjá landsmanni sínum á meðan hann er að læra vinn- una og venjast öllm kringumstæðum. það er þreyt- andi og einmanalegt að setjast að hjá fólki, sem mað- ekki skilur,og þegar j?að svo bætist við, að maður veit ekkert hvernig á að bera sig til viö J?au verk, sem manni er ætlað að vinna. þeir erfiðleikar fyrir ný- komið fólk eru nú nálega horfnir. þeir sem vilja eignast land og gerast bændur, sem mér finst að flestir Islendingar ættu að gera, sýnist mér að hafi eins gott tækifæri nú og fyrri ef þeir vilja leggja á sig þá erfiðleika, sem því vanalega fylgja ,að byrja búskap úti í lítið eöa ekkert bygðum héruðum, með mjög litlum efnum. Við, sem búnir erum að reyna þesskonar, getum borið vitni um að það er strit, sem borgar sig með tímanum, ef maður ásetur sér að verða nýtur bóndi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.