loading/hleð
(71) Blaðsíða 61 (71) Blaðsíða 61
6i r ^kgrstur lanbjskoíumar-mamta. Á fundi, sem lialdinn var á Mountain, Pembina Co., Nortli* Dakota., liinn 8. apríl þ. á., var svohljóöandi fundar-samþykt gerð og undirskrifuð af 70 manns:— ,,Að kjósa sex manna nefnd til að skoða ýms landspláss i. Canada í þeim tilgangi að útvelja stað eða staði handa löndum í Dakota, sem af einni eða anuari ástæðu óska að ná sér í gef- ins bújarðir í hinni víðlendu og frjóvgu Canada. I öðru lagi var samþykt:— ,,Að fara þess á leit við sambandsstjórn Canada, að hún veiti þessari nefnd eins mikil hlunnindi og hún frekast ga'ti til að ferðast um landið '. I þessa nefnd vorum vér undirskrifaðir kosnir. Yór skrifuðum þegar innflutninga-deild stjórnarinnai' í Winnipeg, sem undir eins mjög frjálslega lofaði ókeypis ferð með járnbrautum og einliverjum styrk ti) útkeyrslu fra ýrasum stöðum á braufunum. Svo lögðum vér á stað frá Hensel, Pombina Co., N.-Dak. sunnudaginn 21. maí að morgni og komum til Winnipeg 'Utið- eftir hádegi sama dag. Á mánudagsmorguninn fórum vér upp á skrifstofu inn- fiutninga-deildarinnar til að fá liin nauðsynlegu skjöl og skil- ríki til ferðarinnar. Formaður deildarinnar, Mr. William F. McCreary, tók oss mæta vel og veitti i fylsta máta alt, sem lofað hafði vorið, mjög lipurlega: Okeypis járnbrautar-far, nálega ótakmarkaða keyrslu út frá járnbrautarstöðvum og þess utan með oss hlýleg með- mælingar-hréf til umboðsmanna sinna á Edmonton-brautinni. og lagði svo fyrir, að vér fengjum tjöld og eldunai'-áhöld og nauðsynlegan útbúnað annan eftir þörfum til útivistar á ferð- um vorum útfrá brautinni; og sagði oss þessutan að telegrafera sér til Winnipeg, of oss vanhagaði um eitthvað á leiðinni, eða ef vér þyrftum að breyta til í einhverju. Á mánudaginn 22. maí lögðum vér á stað frá Winnipeg tii Selkirk og komutn aftur til Winnipeg liinn 25., á limtudag. Við keyrðum 2 daga út frá Selkirk, í vestur og norður, og skoð uðum St. Andrew’s-fióann. Hann mun vera, að sögn, nálægt. 200 þúsund ekrur að stærð, eða nálægt 00 sectionir. Flóinn er eign Manitoba-stjórnarinnar, og fæst þar þvi ekki heimilisrétt- ar-land. En kaupa má lönd í núanum með litlu verði og hag- anlegum borgunarkjörum. Mest af nóa þessum mun vera fyrirtaks land, hvað jarðveg snertir, og annars ágætt til hvers sem verasltal. þegar búið et að þurka liann upp, eins og á að gera og byrjað er á. Þáð mun lítill vafi á því, að land þar verður áður langt líður verðmætt í meira lagi, enda liggiir fióinn nálægt bjartarótum Manitoba- fylkis og Oanada í lieild sinni Föstudaginn 26. maí hófum vér ferð vora fré Winnipeg vestur eftir með Canada Kyrrahafs-brautinni og komum tii Calgary aðfaranótt sunnudags kl. 3, eftlr þriggja dægra sam- felda ferð. Vegalengndin er 840 mílur, Mánudaginn 29. maí lögðum vér á stað frá Calgary áleiðis
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.