loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
30. f>á 60 vetur seggir gildir, setib höftm hjer erkufyldir, alsett byggb um Island var, og aldrei fleira orfeife setur, um þaf) saga Landnáms get- ur, lífei og fjenaf) landib bar. 31. 100 ár í heitsni gisti, hver einn lifbi sem hann lysti, Obinn treystu á og J>ór, frömdu morb mef) fölsku gengi, forblindafiir þegnar lengi, bönnub ibkubu blótin stór. 32. Anno þúsund glöggt skal greina, gubs kom hirgab íjósib hreina, höldum bobub helg var trú, Olafur Tryggvason meb sóma, sendi út hingab lýbi fróma, ærib tregt gekk ibjan su. 33. Ljetu sig nokkrir skatnar skíra, á skapara sinn þeir treystu hinn dýra, abrir lifbu eins og fyr, öblings menn þeim Ört ab gengu, undanþess- ir láta fengu, þeir hjeldu burt þá hægt gaf byr. 34. Rausnar stórir runnar stála, reistu upp stab í holti Skáia, biskups setlu breiban stól, Isleifur þar allra fyrsti, í biskups háa sæti gisti, vib bækur eiga börn ljet ról. 35. Síban annan settu á Hólum, svo gafst betri völástólum, fjórba landsins fjekk sá part, lærdóm góban lýbum kenndi, loksins þar tiVdæg- ur endi, fólk þess naut á fróni margt.


Aldaglaumur

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Aldaglaumur
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.