loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
8 36. Gættu fáir gufes aí) orbum, gekkþvíflest úr rjettum skorbum, færri dæmi fundust lík; biskupa og blíba presta, bragna pindivonzkan mesta, úöld sú var rauna rík. t 37. Illsku verk hjer ymsir frömdu, opt til helj- ar fólkib lömdu, bæbi hús þeir brendu og aub, kirkjur þjábi kvalanna þungi, Kolbeinn var þeim verstur ungi, lík í dreira láu raub. 38. Full 200 fór svo árin, fjell til jarbar kald- ur nárinn, Sturlunga þá stóí) hjer tí&, flaut vort land í fögru blóbi, filkir þar til veittist gó&i, linabist vib þaí) Iangsamt stríí). 39. Hákon hjet sá hilmir þjó&a, hollustu menn gjörSu bjó&a, rje&i Noregs ríkjum hann, Magnús son lians magtar kenndi, mönnum hinga&lög- bók sendi, sem bálka marga bera kann. 40. Sæmundur hinn frófci fyrstur, færbi hing- a& vizku lýstur, latínumál á land til vor, ótal hafa seggir sí&an, sag&an iblcab Iærdóm fríb- an, og Iátib penna lelca spor. 41. Hreinnar trúar háleit vizka, helg sást ei, en katóliska, bygg&i í manna brjóstum hjer, á fimtánda Sekuló sí&ar, sendust hinga& reglur frí&ar, sem Lútherus kenndi a& lifa epter.


Aldaglaumur

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Aldaglaumur
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc

Link to this page: (12) Page 8
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.