loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 60. Urabreyting á tímum töldum, tókst hjer upp á þessum öldum, sautján hundrub sagbist þáf um ellefu daga mánubi messur, miblubu til, en Ján af þessu, gjörbi rím sem glöggt má sjá. 61. Höfbingjar meb hefbar gengi, hjer hafa stjárna?) vel og lengi, lýbum kennt og lifab vel, innan lands sem utanfræddir, embættum mjög háum gæddir, í minni tíí) jeg marga eins tel. 62. Gæba skáld hafa gist hjá mengi, getib þeirra verbur lengi, sálma, kvæbi sömdu og Ijób, hagir mefeal hittust Iýba, haflfær skip sem kunnu ab smíba, vórti eins gáfum vafin fijób. 63. Island sýnist elli hnígib, abfram nær ab mestu stígib; vibur, grösin, visna og strá, skóg- ar ábur skreytt meb greinum, skærum grösum blóma hreinum, hólma Garbars hrós barst frá. 64. Norban til þab neybir harka, neistar Heklu ab sunnan slarka, Kötlu ab austan kvelur gjá, liafís vestan hylur svæbi, hrörnaog kulna lauds- ins gæbi, bót íinnst seinna bölinu á. 65. Sá sem öllnm ræbur reitum, og ríkir yfir lýba sveitum, oss álíti alla í náb, sínum hjá oss sannleiks orbum, sjálfur haldi í rjettum skorb- um, fólk á meban finnst um láb.


Aldaglaumur

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Aldaglaumur
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc

Link to this page: (16) Page 12
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.