loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
18. Nærsta suinar nj(5tar skjalda, Noregsgjörbu til <a& halda, löstu&u sumir landslagií), þórólf- ur einn af þeirra skara, þetta ljet um munn sjer fara, dágott smjör hjer drjúpi af vih. 19. Arnarsonur orku hrestur, Ingolfur kom hingab mestur, frægur reisti bú á braut, yísa þetta sögur sannar, sá var fyrstur Iandnáms manna, ab hans dæmi lýftur laut. 20. Sunnanlands sjer bæ ljet byggja, breib- um vcggjum kringum skvggja, haubur íblóma háum stóí), lilinir spanga hver af öibrum hingab beittu siglunötrum, hófu abbyggjahnikarsfljób. 21. Anno Kristí 800, ab auk sjötíu og fjög- ur grundub, árin teljast áfram rjett, landnám þegar lýbir gistn, á landi voru þeir allra fyrstu, fengu byggb og bæi sett. 22. Leibarstein sem list má haga, lýbir þekktu’ ei í þá daga, stundubu lítt um stjörnu póls, sibug lilaut því systir mána sævar strik- in glöggust lána, á breibum velli ránar róls. 23. þá var ísland þeiin á dögum, þakib allt meb grænum högum, hæfcir dalir hálsar fjöll, líka sjórinn lífei nærfei, lífs uppheldi mörgum íærbi, á lukkunni sáust lítil spjöll.


Aldaglaumur

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Aldaglaumur
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/a20b441d-b3cc-4741-abfa-537c1b33b0fc/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.