loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 og þys. Iiún gaf mér bók. það var góð gjöf. hann lét hey í meis og bar það út í fjós. hann fór í rúm sitt. gras fæst af jörð. hún var ei stór. hann datt í flór. hún bar mat á borð. ljá mér blek og blað. set þú þig á stól. nú á ég kjól. átt þú bók. 8. barn. hjarn. nurl. kurl. jarl. karl. vers. fall. ég er gott barn. hann sezt í minn sess. syng þú eitt vers. vill hann fá sokk sinn. hún er við rokk sinn. ég sé hér kött. þar er grá löpp. nú gekk hann út á hlað. en hún fór inn í bœ. rétt er nú það. hann hét nú páll. ég tygg með tönn. sof þú vært og rótt í nótt. mér er kalt. ég fer út í fönn. 9. vatn botn regn logn hvað hvass hver hvar fyrst þyrst. barn er svo þyrst. það vill fá vatn. drekk þú nú barn fyrst þú ert þyrst. hvar er hann jón. hann fór fyrst út i fjós með ljós. svo fór hann inn. hann datt í flór
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Spánnýtt stafrófskver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Spánnýtt stafrófskver
http://baekur.is/bok/a23da20f-f320-4a02-bfb4-1617236bd5d8

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/a23da20f-f320-4a02-bfb4-1617236bd5d8/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.