loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 heita dagarnir í vikunni? — Sunnudagur. Mánudagur. Þriðjudagur. Miðvikudagur. Fimtudagur. Föstudagur. Laugardagur. — Hvað eru þeir margir? — Teldu saman á fingrunum: Sunnudagur 1, Mánudagur 2, Þriðjudagur 3, Miðvikudagur 4, Fimtudagur 5, Föstudagur 6, Laugardagur 7. — 7 og 1 eru 8. — 1 og 8 eru 9. — 9 og 1 eru 10. Jólasveinar 1 og 8 ofan komu af fjöllunum; í fyrra kvöld þeir fóru að hátta, fundu hann Jón á völlunum; ísleif hittu þeir utan gátta og ætluðu að færa hann tröllunum; en hann beiddist af þeim sátta óvægustu körlunum — og þá var hringt öllum jóla-bjöllunum. Jólasveinarnir vóru 1 og 8; hvað vóru þeir þá samtals? — Teldu saman á fingrunum: fyrst 8, og svo 1 til, verða 9. — Fingurnir á báðum höndum eru alls 10. Það veit ég upp á mína 10 fingur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Spánnýtt stafrófskver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Spánnýtt stafrófskver
http://baekur.is/bok/a23da20f-f320-4a02-bfb4-1617236bd5d8

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/a23da20f-f320-4a02-bfb4-1617236bd5d8/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.