loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 nokkrum sinnum ofan í sama farið með beinu varpspori; varast verður, að dílarnir renni saman, því hver þeirra á að vera sierstakur. 192. mynd sýnir 2 samdregna staíi. Stafurinn G er saumaður á sama hátt og stafur sá, er sið- ast var getið um, en stafurinn M er saumaður með skáhöllu varpspori, flatsaum. Flatsaumur er að því leyti ólíkur þessari „hvítu bróderingu“, sem hjer er kennd, að þegar liann er saumaður, er aldrei þrætt ofan í uppdráttinn áð- ur en saumað er, heldur er hann að eins saumað- ur með skáhöllu varpspori eptir uppdrættinum; j sjeu 2 stryk jafnhliða á honum, er sporið saumað j frá stryki til stryks, en eigi að eins að sauma eptir 1 stryki á uppdrættinum, er sporið saumað á ská yfir strykið. Þar sem mjóir leggir eiga að vera á stöfum, er rjettast að sauma þá svo mjóa sem unnt er. Eptir 205., 206., 235. og 236. stafrofi má draga upp ýms nöfn, sem annaðhvort eru saumuð með flatsaum eða „bróderuð“ á líkan hátt og skýrt er I frá hjer að framan. Nöfnin og fangamörkin frá 208 j —235 má einnig sauma með saumum þessum. Prjón. Þar eð prjón er svo almennt hjer á landi, virð- ist eigi þörf á að kenna aðferðina við það, eins og t. d. við hekl, og liver, sem kann sljett prjón, getur prjónað eptir útskýringu á prjónuppdráttum í bók þessari og með hliðsjón af þeim; en þar eð rúmið í bókinni leyfir ekki að segja fyrir mörg- j um prjónuppdráttum, höfum vjer gjört oss far um að velja þá sem þarfasta. SKAMMSTÖFUN ORÐA í PRJ()NINU. 1. lesist lykkja. Pi'j- — prjóna. pr. — prjónn. br. um pr. lesist bregð um prjðninn. t. úr — tak úr. t. 2 1. úr, — prjóna 3 lykkjur saman. br. 2 1. sam. — bregð 2 lykkjur saman. snú 2 1. sam. — snú 2 lykkjur saman, merkir sama og tak úr, á |>ann hátt að taka framan í lykkjurnar. 1 1. óprj. lesist 1 lykkja óprjónuð tekin fram af oddi prjónsins. 237. uppdráttur. Fitja upp lykkjufjölda, sem deila má með töl- uni 6, t. d. 24, 30, 48 eða 66, o. s. frv. og auk þess 1. lykkju. 1. umf. 1 1. óprj., t. úr, * br. um pr., prj. 4 1., t. úr. Endurtak frá *; prjóna síðast ! i umferðinni þannig: br. um pr., prj. 41. 2. umf. Bregð hana alla. í þessn prjóni er önnurhvor umf. ávallt prjónuð brugðin, t. a. m. 2., 4., 6. o. s. frv., og viljum vjer því einungis skýra frá hinum stöku umferðum. 3. umf. 1 1. óprj., prj. 2 1., * br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 1 1. Endurtak frá *; prjóna síðast, br. um pr., snú 2 1. sam.; prj. 2 1. 5. umf. 1 1. óprj., prj. 3 1., * br. um pr., t. úr 2 1. (þannig, að fyrst er 1 I 1. tekin óprj. af prjóninum, 2 næstu lykkjur eru þá teknar úr, og hinni óprj. lykkju steypt yfir úr- töku-lykkjuna); br. um pr., prj. 3 1. Endurtak frá*; síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. 7. umf. 1 1. óprj., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 3 1., * br. um pr., t. 2 1. úr (á sama hátt og í 5. umf.); br. um pr., prj. 3 1. Endurtak frá *; bregð þá næstu umferð, og byrja svo á 1. umf. 238. uppdráttur. Fitja upp lykkjufjölda, sem deila má með töl- unum 4, t. d. 20, 24, 28 eða 32 o. s. frv. og auk þess 1 lykkju. 1. umf. 1 1. óprj., prj. 1 1., t. úr, ; * br. um pr., prj. 1 1., br. um pr., prj. 3 1. End- urtak frá *; prjóna síðast, br. um pr., prj. 11., br. um pr., prj. 4 1. 2. umf. Bregð hana alla. 3. umf. 1 1. óprj., prj. 5 1.; * tak 2 1. úr (þannig: j að fyrst er 1 1. tekin óprj. fram af prjóninum, 2 næstu lykkjur eru þá teknar úr og óprj. 1. steypt i yfir úrtöku-lykkjuna); prj. 3 1. Endurtak frá*; prjóna síðast þannig: t. úr, prj. 2 1. 4. umf. Bregð hana alla; byrja svo á 1. umf. 239. uppdráttur. 1. umf. Fitja upp 19 lykkjur; 1 1. óprj., prj. 2 1., br. um pr., t. úr, prj. 1 1., br. um pr., t. úr, prj. 3 1., t. úr, br. um pr., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 3 1. 2. umf. 1 1. óprj., prj. 3 1., br. um pr., t. úr, prj. 1 1., br. um pr., t. úr, t. aptur úr, prj. 1 1., br. um pr., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 1 1., t. úr, prj. 1 1. 3. umf. 1 1. óprj., t. úr, prj. 1 1., br um pr., t. úr, prj. 1 1., br. um pr., t. 2 1. úr, br. um pr., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 5 1. 4. umf. 1 1. óprj., prj. 5 1., br. um pr., t. úr, prj. 1 1., br. um pr., prj. 1 1., br. um pr., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 1 1., t. úr, prj. 11. 5. umf. 1 1. óprj., t. úr, prj. 1 1., br. um pr., t. úr, prj. 1 1., br. um pr., prj. 1 L, br. um pr., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 7 1. 6. umf. 1 1. óprj., prj. 7 1., br. um pr., t. úr, prj. 3 1., t. úr, br. um pr., prj. 1 1., t. úr, prj. 11. 7. umf. 11. óprj., t. úr., br. um pr., prj. 11., t. úr, prj. 1 1., t. úr, prj. 1 1., br. um pr., t. úr., prj. 61. 8. umf. 11. óprj., prj. 41., t. úr, br. um pr., prj. 11., t. úr, prj. 11., t. úr, prj. 1 1., br. um pr., prj. 2 1. 9 umf. 11. óprj., prj. 11., br. um pr., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 1 1., br. um pr., t. úr, prj. j 1 1., br. um pr., t. úr, prj. 4 1. 10. umf. 1 1. j óprj., prj. 2 L, t. úr, br. um pr., prj. 11., t. úr, br. um pr., prj. 3 L, br. um pr., t. úr, prj. 1 L, br. um pr., prj. 21. 11. umf. 1 1. óprj., prj., 1 L, br. | um pr., prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 5 L, br. um pr., t. úr, prj. 1 L, br. um pr., t. úr, prj. 2 1- 12. umf. 1 1. óprj., t. úr, br. um pr., prj. 1 1., t. úr, br. um pr., prj. 1 L, t. úr, br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 2 1., br. um pr., t. úr, prj. 1 L, br. um pr., prj. 2 1. 13. umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, br. um pr., t. úr, prj. 1 L, br. um pr., t. úr, prj. 2 L, br. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 3 1.; byrja svo á 2. prjón. Vilji menn, eins og uppdr. bendir á, prjóna bekkinn breiðari, er 13 lykkjum bætt við hinar 19, sem fyrst voru fitjað- ar upp, og jafnframt og prjónað er eptir fyrri fyrirsögninni er og prjónað eins og nú skal greina; en þá leiðir af sjálfu sjer, að jaðarlykkjan er prjón- uð sljett, í stað þess að taka hana fram af oddin- um; líka má ef vill prjóna hvorn uppdr. sjer. 1. umf. 1 1. óprj., prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 1 L, br. um pr., t. úr, prj. 1 L, t. úr, br. um pr„ prj. 1 L, br. um pr., t. úr. 2. umf. Prjóna hana sljetta. 3. nmf. 1 L, óprj., t. úr, br. um pr., prj. 3 L, br. um pr., t. 2 1. úr, br. um pr., prj. 41. 4. umf. Prjóna hana sljetta. 5. umf. 1 1. óprj., pr. 1 L, br. um pr., t. úr, prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 1 1., br. um pr., t. úr, prj. 3 1. 6. umf. Prjóna hana sljetta. 7. umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, br. um pr., t. 2 1. úr, br. um pr., prj. 3 1., br. um pr., t. 2 1. úr, br. um pr., prj. 1 1. 8. umf. Prjóna hana sljetta; byrja svo aptur á 1. umf. 240. uppdráttur. Fitja upp tykkjufjölda, sem deila má með töl- unni 10, og auk þess 2 jaðarlykkjur. 1. umf. 1 1. óprj., *br. 3 L, br. um pr.; snú 2 1. sam., prj. 5 1. Endurtak eins opt frá * og prjón- ið á að vera breitt. 2. umf. 1 L óprj., *br. 4 L, br. 2 1. sam. á þann hátt, að úrtektar-lykkjurnar myndi á rjetthverfunni beina línu þjett við gata- röðina; sjá uppdráttinn; br. um pr., br. 1. 1., prj. 3 1. Endurtak frá *. 3. umf. 11. óprj., *br. 3. L, prj. 2 L, br. um pr.; snú 2 1. sam., prj. 3 1. End- urtak frá *. 4. umf. 1 1. óprj. * br. 2 L, br. 2 1. sam., br. um pr.. br. 3 L, prj. 3 1. Endurtak frá *. 5. umf. 1. 1. óprj., * br. 3 L. prj. 4 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. Endurtak frá *. 6. umf. 1 1. óprj., * br. 2 1. sam., br. um pr., br. 5 1., prj. 3 1. Endurtak frá*. 7. umf. 11. óprj., *br. 3 1., prj. 7 1. Endurtak frá *. 8. umf. 1 1. óprj., *br. 7 L, prj. 3 1. Endurtak frá *. Endurtak svo frá upphali. 241. og 246. uppdráttur. 246. mynd sýnir pils á barn, og 241. uppdrátt- ur prjónið á því. Pils þetta er prjónað úr inn- lendu eða útlendu bandi á trjeprjóna. Fitja upp 400 lykkjur og prjóna hringinn í kring. 1. umf. *Prjóna 1 L, br. 1 L, prj. 1 L, br. 2 1. úr næstu lykkju. Endurtak frá *. 2. umf. * Prjóna 1 L, br. 1 L, prj. 1 L, br. 1 L, br. 2 1. úr næstu lykkju. Endurtak frá * 3. umf. * Með hægri hand- ar prjóni er farið bak við tvær fyrstu lykkjur á vinstri handar prjóni, og þriðja lykkja þá prjónuð, en þó ekki tekin ofan af prjóninum, því tvær lykkj- ur eru fyrir framan hana; br. um pr. og takhin- ar tvær lykkjur úr og slepp þániður hinni þriðju lykkju, sem fyrst var prjónuð, af vinstri handar prjóni; br. 3 1. Endurtak írá*. 4. umf. * Prj. 1 L, br. 1 L, prj. 1 L, br. 3 1. Endurtak írá *. 5. umf. * Prj. 1 L, br. 2 1. úr næstu L, prj 1 1., br. 1 L, t. úr brugðið. Endurtak frá *. 6. umf. * Prj. 1 L, br. 1 L, br. 2 1. úr næstu L, prj. 1 1., t. úr brugðið. Endurtak frá *. 7. umf. Prj. 1 L, * br. 3 1.; þá er farið með hægri handar prjóni að framanverðu (rjetthverfumegin) í þriðju lykkju á vinstri handar prjóni og lykkjan prjónuð, en ekki tekin ofan af prjóninum; br um pr. og tak úr hinar tvær lykkjur, sem eru fyrir framan hana. Endurtak frá *. 8. umf. * Prj. 1 L, br. 3 L, prj. 1 L, br. 1 1. Endurtak frá *. 9. umf. * Prj. 1 L, br. 1 1., t. úr brugðið, prj. 1 L, br. 2 1. úr næstu lykkju. Endurtak frá *. 10. umf. * Prj. 1 L, t. úr br., prj. 1 1., br. 2 1. úr næstu lykkju. br. 1 1. Endurtak frá *. 11. umf. Prjóna hana eins og 3. umf. o. s. frv. Þegar hæðin er orðin 9 þuml., er efri hlutinn prjónaður þannig, að önnur hvor lykkja er brugðin, en hin sljett; er þá byrjað á opinu að aptanverðu, og því ekki lengur prjónað hringinn í kring, heldur úthverft og rjetthverft; þannig eru prjónaðir 2 þuml.; er þá felldur niður að framan hjer um bil */4 hluti af lykkjunum, og er þá enn haldið áfram að prjóna, unz þuml. eru komnir að aptanverðu, en þó eru smám sam- an felldar af lykkjur á hliðunum, svo að síðast verði eptir að eins J/4 hluti, sem þá og líka er felldur af. 246. mynd sýnir, hvernig pilsið lítur út, þegar búið er að prjóna það. 242. uppdráttur. Fitja upp 7 lykkjur. 1. umf. 1 1. óprj., prj. 2 1., br. um pr., t. úr, br. þrisvar um pr., prj. 2 1. 2. umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, br. 1 L, prj. 3 L, br. um pr., t. úr, prj. 1 1. 3. umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, br. um pr., t. úr, prj. 5 1. 4. umf. 1 1. óprj., i prj. 1 L; steyp fyrri lykkjunni yfir hina síðari og fell þá 2 næstu lykkjur af; verða þá eptir 6 lykkj- j ur á öðrum prjóninum og 1 lykkja á hinum, prj.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Mynd
(28) Mynd
(29) Mynd
(30) Mynd
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Mynd
(34) Mynd
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Mynd
(38) Mynd
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Mynd
(46) Mynd
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Mynd
(54) Mynd
(55) Mynd
(56) Mynd
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Mynd
(60) Mynd
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Mynd
(64) Mynd
(65) Mynd
(66) Mynd
(67) Mynd
(68) Mynd
(69) Mynd
(70) Mynd
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Mynd
(74) Mynd
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Mynd
(84) Mynd
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir
http://baekur.is/bok/a550e2b6-16e8-41ba-96e3-2b3243b43933

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/a550e2b6-16e8-41ba-96e3-2b3243b43933/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.