(6) Blaðsíða [2]
Formáli.
eð bók sú, er hjer kemur fyrir almennings sjónir, eflaust er hin fyrsta, er birzt hefir
vorri tungu um hannyrðir kvenna, hefir það verið ýmsum erfiðleikum bundið bæði hvað
ui og orðfæri snertir að koma henni í eins æskilegt horf og vjer í fyrstu höfðum ætl-
að oss; og með þvi að ekkert hefir fyr verið ritað í þeirri grein á íslenzku, er vjer gátumhaft
oss til stuðnings, höfum vjer orðið að taka fáein nýmynduð og sjaldhöfð orð í bókina, og eru
þau talin upp aptast í bókinni og jafnframt hin almennu heiti þeirra á erlendu máli.
Að því sem uppdrættina snertir, höfum vjer tekið marga þeirra úr erlendum blöðum, en
skýringar í bókinni eru að mestu leyti frumsamdar, og höfum vjer leitazt við að hafa þær sem
greinilegastar, og eins að sníða bókina sem mest eptir almennings þörfum.
í boðsbrjefi því, er vjer sendum út um sveitir í fyrra sumar, lofuðum vjer hjer um bil
200 uppdráttum, en sakir þess að undirtektir alþýðu vóru svo góðar, sannfærðumst vjer um,
að þörf væri á íslenzkri hannyrðabók og höfum því bætt nálega 100 uppdráttum við hina upp-
haflegu tölu uppdráttanna, svo að nú eru þeir hjer um bil 300, án þess þó að hækka verðið á
bókinni fyrir áskrifendur upp úr þeim 3 krónum, er vjer verðsettum hana i öndverðu.
Vjer sendum nú bók þessa frá oss með þeirri ósk og von, að hún megi verða að sem mestu
liði, einkum sveitastúlkum, sem optast eiga erfitt með að fa sjer tilsögn og uppdrætti, og verði
hún þeim að notum, er tilgangi hennar náð. Vjer vonum jafnframt, að oss verði fyrirgefið, þó
henni kunni að vera ábótavant í einhveiju.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Mynd
(28) Mynd
(29) Mynd
(30) Mynd
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Mynd
(34) Mynd
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Mynd
(38) Mynd
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Mynd
(46) Mynd
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Mynd
(54) Mynd
(55) Mynd
(56) Mynd
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Mynd
(60) Mynd
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Mynd
(64) Mynd
(65) Mynd
(66) Mynd
(67) Mynd
(68) Mynd
(69) Mynd
(70) Mynd
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Mynd
(74) Mynd
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Mynd
(84) Mynd
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Mynd
(28) Mynd
(29) Mynd
(30) Mynd
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Mynd
(34) Mynd
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Mynd
(38) Mynd
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Mynd
(46) Mynd
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Mynd
(54) Mynd
(55) Mynd
(56) Mynd
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Mynd
(60) Mynd
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Mynd
(64) Mynd
(65) Mynd
(66) Mynd
(67) Mynd
(68) Mynd
(69) Mynd
(70) Mynd
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Mynd
(74) Mynd
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Mynd
(84) Mynd
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald