loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
9 að öllum börnum verði tryggður aðgangur að dagvistun frá lokum fæðingarorlofs, sé þess óskað, 9 að foreldrar eigi kost á styttri og sveigjanlegum vinnutíma þannig að aukinn tími gefist til samveru fjölskyldunnar, 9 að fyllstu kröfur verði gerðar til aðbúnaðar barna á einkaheimilum sem taka börn í dagvistun, 9 að laun fóstra og annars starfsfólks á leikskólum verði hækkuð veru- lega í samræmi við mikilvægi starfa þeirra, 9 að foreldrar hafi aukin áhrif á rekstur og innra starf leikskólanna, 9 að leikskólar verði skipulagðir með það fyrir augum að samræmi sé milli dvalartíma barna og vinnutíma foreldra, 9 að tryggður verði réttur foreldrarekinna leikskóla til stofn- og rekstr- arframlaga af opinberu fé. Grunnskólar Góð, almenn grunnmenntun er forsenda þess að einstaklingamir geti myndað sér sjálfstæðar skoðanir, fundið sér samastað í tilverunni og haft áhrif á mótun og sköpun samfélagsins. Heilbrigðir og hamingju- samir einstaklingar em líklegir til góðra verka, samfélagi okkar, menningu og þjóð til heilla. Það ætti að vera æðsta markmið grunnskólans að skila af sér slíku fólki. Grunnskólinn á að mennta í bestu merk- ingu þess orðs. Fyllsta ástæða er til að hafa áhyggjur af framtíð menntunar hér á landi. Gmnnskól- inn hefur átt undir högg að sækja á þeim þrengingartímum sem nú em í opinberri þjónustu. Skóladagur hefur styst og er víða 8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.