loading/hleð
(13) Blaðsíða 11 (13) Blaðsíða 11
launakjör en hún hefur því miður ekki ræst. Afleiðingin hefur orðið sú að möguleikar kvenna til starfsnáms á framhaldsskóla- stigi hafa minnkað. Mikið brottfall nemenda úr framhalds- námi má m.a. rekja til þess hve námið er einhæft en auk þess er skortur á öflugri og víðtækri námsráðgjöf. Eigi allir að finna eitthvað við sitt hæfi þarf aukið fjármagn, stoðkennslu og bætta aðstöðu, einkum til verknáms. Taka þarf upp kennslu í fleiri greinum sem höfða sérstaklega til kvenna. Nám í listiðnaði, þar sem áhersla er lögð á hvers kyns listhönnun, ekki síst úr ís- lenskri ull, þarf að stórefla. Fullorðinsmenntun þarf aukið vægi í fræðslukerfinu. í síbreytilegri veröld fram- fara og samkeppni verður starfsmenntun ófaglærðra, viðbótarmenntun í störfum og endurmenntun þeirra sem skipta þurfa um atvinnu æ mikilvægari. Konur sem hlotið hafa stutta skólagöngu eða eru að koma aftur út á vinnumarkað verða að eiga aðgang að góðu fræðslukerfi, svo að þær njóti jafnstöðu á við karla. Einkafyrirtæki bjóða í æ ríkari mæli upp á starfs- tengd námskeið af ýmsu tagi, en möguleikar fólks til þátttöku ráðast iðulega af flárhag og búsetu. Gera verður framhaldsskólanum kleift að sinna starfsmennt- un og endurmenntun betur en nú er. Jafnframt þarf að efla fjarnám og starfsemi farskóla svo að búseta og persónulegir hagir verði síður til að hindra aðgang að námi. Kvennalistinn vill: 9 að framhaldsskólanum verði skapaðar aðstæður til meira frumkvæð- is og sjálfstæðis, $ að öllum sé gert kleift að stunda framhaldsnám óháð búsetu, kynferði og efnahag, 11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.