loading/hleð
(15) Blaðsíða 13 (15) Blaðsíða 13
Nám á háskólastigi Góðir og öflugir háskólar eru undirstaða kröftugs atvinnulífs og blómlegrar menn- ingar. Á undanfömum árum hefur átt sér stað mikil fjölgun skóla á háskólastigi sem eiga að búa nemendur undir stöif sem krefjast sérhæfðrar menntunar. Mikilvægt er að hver skóli hafi sína sérstöðu og þrói kennslu og rannsóknir á sínu sviði. Fjárveitingar til skóla sem kenna á háskólastigi hafa ekki verið í neinu sam- ræmi við þær kröfur sem til þeirra verður að gera. Þeim er því ekki mögulegt að sinna hlutverki sínu. Fjárframlög til rannsókna hafa farið minnkandi á undanfömum árum og stundakennarar sinna miklum hluta allrar kennslu. Meðan þannig er búið að þessum menntastofnuniun er þess vart að vænta að þær verði aflvaki þeirrar ný- sköpunar sem nauðsynleg er íslensku þjóðlífi. Menntaheimurinn hefur löngum verið karlaheimur en með auknum kvenna- rannsóknum hefur opnast ný sýn sem hefur bæði komið fræðunum og konum til góða. Stuðningur við íslenskar kvennarannsóknir er þó afar takmarkaður og kon- ur em í miklum minnihluta í hópi fastráðinna kennara. Nemendum á háskóla- stigi hefur fjölgað hratt á undanfömum ánun og em konur þar nú í meirihluta. Mikilvægt er að skólar á háskólastigi taki mið af þessum breytingum. Kvennalistinn vill: $ að menntun standi öllum jafnt til boða, óháð efnahag, og varar því við hugmyndum um skólagjöld, 13
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.