loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
þurfa að vinna langan vinnudag sem kemur niður á samverustundum fjölskyld- unnar og gerir allt uppeldisstarf erfiðara. Þjóðfélagið hefur ekki mætt breyttum tímum með nógu mörgum leikskólum, lengri skóladegi, styttri og sveigjanlegri vinnutíma foreldra. Því reynist mörgum erfitt að finna bömum sínum skjól á löngum vinnudegi. Einelti og fíkniefnaneysla meðal barna og unglinga eru í auknum mæli að koma upp á yfirborðið. Sífellt erfiðara er að verja börn gegn ofbeldi og hryllingi sem einkenna um of myndefni í íjölmiðlum. Kynferðisleg misnotkun er algengari en áður var haldið. Samfélagið virðist hafa fá úrræði til að veija börn gegn beinu og óbeinu ofbeldi. Öryggi og góðar ytri aðstæður em forsendur þess að unnt sé að veita bömum það uppeldi og atlæti sem þeim ber. Það er eitt brýnasta mál samfélags okkar að bæta aðstöðu barna. Þetta á ekki aðeins við um íslensk böm heldur ber okkur skylda til að vinna gegn fátækt, hungri og sjúkdómum sem hrjá tugi milljóna barna um heim allan. Ef öllum þeim fjármunum sem nú er eytt í drápstól og stríðsrekstur væri varið í þágu lífsins mætti búa þessum bömum betra líf og framtíð og auka um leið friðarlíkur í heiminum. Kvennalistinn vill: 2 að staða barna verði styrkt með því að stofna embætti barnamálsvara, sem gæti réttar og hagsmuna bama í öllum málum, $ að barnaverndarnefndir hafi ætíð samráð við fagfólk í málefnum barna, 9 að barn sé ekki tekið til yfirheyrslu í tengslum við meint afbrot án þess að fagfólk sé viðstatt og foreldrar viti af yfirheyrslunni, $ að þeim dómsmálum sé hraðað þar sem börn eiga í hlut, $ að strangt eftirlit verði haft með þeim sem taldir em hættulegir bömum, 2 að nánari samvinna verði á milli þeirra stofnana sem fjalla um mál- efni barna, 2 að fræðsla til foreldra um slysavarnir í heimahúsum verði aukin, 15
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.