loading/hleð
(25) Blaðsíða 23 (25) Blaðsíða 23
in nýtur vaxtanna. Þannig verða það þeir sem spara og leggja fyrir sem skapa grundvöll að innlendri uppbyggingu. Til að tryggja að þessi þróun verði viðvar- andi er mikilvægt að vextir séu jákvæðir en þeir þurfa líka að vera hóflegir til að þeir íþyngi ekki um of einstaklingum og fyrirtækjum. Þess vegna verður að draga úr stórfelldum halla ríkissjóðs sem er þjóðarbúinu hættulegur þar sem hann eyk- ur þenslu og veldur verðbólgu. Það er hlutverk ríkisvaldsins að halda aftur af verðbólgu með því að skapa aukna hagkvæmni í hagkerfinu og tryggja stöðugleika. Það er með öllu ólíðandi að stjórnvöld skuli sífellt grípa til þeirra efnahagsráðstafana gegn verðbólgu að breyta launum m.a. með launafrystingu og banni við kjarasamningum. Slíkar efnahagsráðstafanir eru mannréttindabrot og eiga aldrei að líðast. Þær byggja á þvingunum og valdboði og eru því tæpast annað en skammgóður vermir. Það er m.a. hlutverk ríkisvaldsins að stuðla að jöfnun lífskjara og hindra að stórir hópar verði fátækt að bráð eða að öðrum hópum sé lögð auðlegð í hendur. Stjórnvaldsaðgerðir í efnahagsmálum eiga að taka mið af þessu tvennu. Kvennalistinn vill: 9 koma kvennapólitískum sjónarmiðum til áhrifa í íslensku efnahags- lífi, 9 auka hlut kvenna í valdamiklum ráðum og nefndum á vegum ríkisins og styrkja stöðu þeirra í atvinnurekstri, 9 að gert verði átak til að stórbæta stöðu kvenna á vinnumarkaðnum og henni síðan haldið með ströngum aðhaldsaðgerðum í efnahagsmálum, 9 jákvæða en hóflega raunvexti, 9 að allar atvinnugreinar búi við sem jöfnust skilyrði og efnahagsað- gerðir í þágu einnar greinar séu ekki á kostnað annarra, 9 að sjóðakerfi atvinnuveganna verði endurskoðað með það í huga að sjóðimir þjóni uppbyggingu og nýsköpun á hverjum tíma, 9 að stærstu auðlindirnar svo sem fiskimiðin, fallvötnin, háhitasvæðin og ferskvatnslindir verði lýstar þjóðareign, 23
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.