loading/hleð
(33) Blaðsíða 31 (33) Blaðsíða 31
9 að rannsóknir og eftirlit með nýtingu fiskistofna verði fært frá sjávar- útvegsráðuneyti til ráðuneytis umhverfismála, 9 að ekki verði heimilt að víkja meira en 2% frá tillögum Hafrannsókn- arstofnunar um leyfilegan heildarafla á ári hveiju, 9 að hætt verði að úthluta aflamarki beint til einstakra skipa og unnið markvisst að fækkun í fiskiskipaflotanum, 9 að 80% heildarafla verði úthlutað til byggðarlaga sem ráðstafi þeim eftir eigin reglum, 9 að 20% heildarafla renni í veiðileyfasjóð og verði til leigu, sölu eða til ráðstöfunar vegna sérstakra aðstæðna, 9 að kvóti sem ekki hefur verið nýttur í viðkomandi byggðarlagi í 3 ár samfellt, renni í veiðileyfasjóð, 9 að öllum afla verði landað hér á landi og hann veginn á löndunarstað, 9 að leitað verði nýrra leiða við vinnslu afla og megináhersla lögð á gæði framleiðslunnar og aukna nýtingu hráefnisins, 9 að leitað verði nýrra markaða fyrir sjávarafurðir okkar, 9 að aðbúnaður og öryggismál fiskvinnslufólks og sjómanna verði stór- bætt og aukin fræðsla um vamir gegn slysum og vinnusjúkdómum, 9 að ekki sé siglt með aflann til sölu erlendis, án þess að íslenskum fiskkaupendum gefist kostur á að bjóða í fiskinn til vinnslu hérlendis, 9 að björgunarbúningar verði lögleiddir í fiskiskipum. 31
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.