loading/hleð
(36) Blaðsíða 34 (36) Blaðsíða 34
9 draga úr kostnaði milliliða við fullvinnslu landbúnaðarafurða, $ að konur hafi forystu um endurreisn ullariðnaðar þar sem byggt verði á sérkennum og gæð.um íslensku ullarinnar, 9 styðja við frumkvæði bændakvenna sem miðar að atvinnusköpun í sveitum, 9 hvetja til aukinnar lífrænnar ræktunar og efla grænmetisframleiðslu, 9 að beit í byggð og á afrétti verði stýrt með tilliti til landgæða og um- hverfisverndar, 9 banna lausagöngu búfjár í byggð, 9 auka matvælaeftirlit m.a. með mælingu á efnainnihaldi s.s. lyfja og eiturefna, 9 að innflutningur á landbúnaðarafurðum miðist við að framleiðsla innanlands anni ekki eftirspurn og gerðar verði ítrustu kröfur um heil- brigði og sjúkdómavamir, 9 endurskoða gildandi lög um dýravernd með það fyrir augtun að tryggja góðan aðbúnað og meðhöndlun dýra í samræmi við eðli þeirra og þarfir. Stjórnkerfið Ríki eins og ísland þar sem aðeins búa um 255 þúsund manns ætti að vera fyrirmynd annarra ríkja hvað varðar gott stjórnarfar. Við höfum allar forsendur til að skapa fyrirmyndarsamfélag sem tryggir þegnum sínum jöfnuð, raunveru- legt lýðræði, frið og réttlæti. Hér ætti að vera þjóðfélag byggt á því besta sem kon- ur og karlar hafa fram að færa í þágu mannlífsins, ríki þar sem fólk veit hvar og hvemig ákvarðanir em teknar og almenningur hefur áhrif á alla stefnumótun. Hlutverk stjómkerfisins á að vera að þjóna íbúunum með almannahag og frelsi einstaklinganna að leiðarljósi. íslenska stjómkerfið byggir á kenningunni um þrískiptingu ríkisvaldsins í 34
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.