loading/hleð
(51) Blaðsíða 49 (51) Blaðsíða 49
9 tryggja að samkynhneigðir njóti lagalegs og félagslegs jafnréttis á við gagnkynhneigða t.d. í atvinnu- og húsnæðismálum, $ að sambúð samkynhneigðra njóti sömu viðurkenningar og vemdar og sambúð gagnkynhneigðra, 9 að íslensk stjórnvöld vinni að því á alþjóðlegum vettvangi að misrétti gagnvart samkynhneigðum verði afnumið. Húsnæðismál Húsnæðisstefna undanfarinna áratuga hefur einkennst af áherslu á eignar- húsnæði. Leiguhúsnæði hefur verið af skornum skammti og þar af leiðandi á uppsprengdu verði. Á undanfömum árum hefur húsnæðiskerfið verið að breytast á þann veg að auðveldara er nú en áður fyrir sveitarfélög og félagasamtök að fjár- magna húsnæði til útleigu eða sölu á félagslegum forsendum. Þetta er skref í rétta átt enda á fólk að geta valið milli þess að búa í eignar- eða leiguíbúð. Mikil- vægt er að stjómvöld beini fjármagni til félagslega húsnæðiskerfisins og að framkvæmdaaðilar auki fjölbreytni og valmöguleika. Enn einu sinni stendur húsnæðiskerfið frammi fyrir miklum vanda. Hús- næðissteöia tmdanfarinna ára hefur byggst á niðurgreiðslu vaxta til allra, óháð efnahag. Húsnæðisstofnun ríkisins hefur tekið sífellt meira fé að láni á háum vöxtum, en ríkissjóður hefur ekki lagt fram nauðsynlegt fjármagn til að greiða niður vextina. Það leiðir til þess að sjóðirnir tæmast og ríkissjóður situr óhjá- kvæmilega uppi með gífurlegar skuldir við lífeyrissjóðina. Það er óveijandi að velta vanda byggingarsjóðanna yfir á komandi kynslóðir. Ráðamenn og aðilar vinmmiarkaðarins bera alla ábyrgð á því hvemig komið er. Kvennalistinn hefur frá upphafi bent á þá galla almenna húsnæðiskerfisins, að það tekur hvorki tillit til efnahags né fjölskyldustærðar og skuldir safnast upp. Dæmi byggingarsjóð- anna getur ekki gengið upp nema verulegar upphæðir komi árlega úr ríkissjóði á kostnað annarra verkefna, eða með því að fjárins verði aflað á annan hátt. Hið opinbera á fyrst og fremst að sinna húsnæðismálum þeirra sem verst standa að vígi og ríkissjóður verður því öðmm fremur að tryggja stöðu Bygg- ingarsjóðs verkamanna. Skoða verður húsnæðismálin í heild, skilgreina hlut- verk ríkisins upp á nýtt með það að leiðarljósi að það þjóni þeim sem þurfa að- stoð við að koma sér þaki yfir höfuðið. 49
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.