loading/hleð
(53) Blaðsíða 51 (53) Blaðsíða 51
Friðar- og utanríkismál íslendingar hafa aldrei borið vopn á aðr- ar þjóðir. Því er eðlilegt að við gernmst boð- berar ffiðar og afvopnunar í heiminum og látum til okkar taka á alþjóðavettvangi sem friðflytjendur. Valdbeiting, ofbeldi og virðingarleysi við allt sem lífsanda dregur hefur um of verið ríkjandi við stjómun heimsins. Að baki liggur hugarfar sem er í hrópandi andstöðu við menningu kvenna sem þiggur lífsanda sinn frá endurnýjun lífsins, vernd- un þess og viðhaldi. Hugarfar hermennskunnar birtist ekki síst í styijöldinni við Persaflóa. Fullkomn- ustu vopnum er beitt við að leysa deilur milli þjóða í stað þess að setjast að samningaborði og leita lausna. Á sjónvarps- skermum birtast stríðsleikir herveldanna og það gleymist að á bak við á sér stað harmleikur. Kvennalistinn vill breyta því hugarfari sem leiðir af sér ofbeldi og styrjaldir. Við verðum að byija á okkur sjálfum og þeim sem næst okkur standa, en beina síðan sjónum út í hinn stóra heim. íslenskar konur hafa vakið athygli um heim allan vegna aðgerða sinna og nýrra hugmynda í kvenffelsisbaráttu. Við eigum er- indi við heiminn og því er brýnt að efla samskipti við allar þjóðir. Á undanfömum árum hefur mjög dregið úr þeirri spennu sem einkenndi sam- skipti stórveldanna í austri og vestri. Samið hefur verið um fækkun kjam- orkuvopna og hefðbundinna vopna í Evrópu. Samt sem áður halda tilraunir með kjarnorkuvopn áfram en þær ásamt kjamorkuúrgangi og hættu á kjamorkuslys- rnn ógna enn öllu lífríki jarðar. Meðan vopnum fækkar á landi, fjölgar þeim í sjó. Norðurhöf em nú það svæði heimsins sem geymir hvað mest af kjarnorkuvopnum. Kjarnorkuslys við strendur íslands hefði ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir lífsafkomu þjóðarinnar. Því er það hlutverk okkar að vinna að friðlýsingu hafsins, jafnt sem lands og lofts. Andstæðurnar í heiminum em nú miklu fremur milli norðurs og suðurs en austurs og vesturs. í heimi okkar er gæðum misskipt og réttlæti fótum troðið. ís- lendingum ber að taka afstöðu á alþjóðavettvangi gegn misrétti og kúgun og 51
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.