loading/hleð
(55) Blaðsíða 53 (55) Blaðsíða 53
$ að öll hemaðarbandalög verði lögð niður, 9 að þróun nýs vígbúnaðar verði stöðvuð og vígbúnaður í geimnum bannaður, $ að tilraunir, framleiðsla og notkun kjarnorkuvopna verði bönnuð, 9 að íslendingar standi við gerðar samþykktir um þróunaraðstoð, 9 að íslendingar beiti kröftum sínum í þróunarsamvinnu einkum í þágu kvenna og barna í þróunarlöndum og styrki m.a. kvennasjóð Sam- einuðu þjóðanna, UNIFEM, 9 að íslendingar standi vörð um mannréttindi hvar sem er í heiminum og að sjálfsákvörðunarréttur þjóða verði virtur, 9 styðja baráttu kvenna um heim allan fyrir lífi jarðarbarna, fyrir friði, frelsi og réttlátri skiptingu jarðargæða. Alþjóðaviðskipti og Evrópubandalagið íslendingar eiga meira undir utanríkisviðskiptum en flestar aðrar þjóðir. Frjáls vöruviðskipti eru þjóðinni hagkvæm og mikilvægt að geta stundað toll- frjálsa verslun með útflutningsafurðir. Stór hluti gjaldeyristeknanna er fyrir sjávarafurðir. Sérstaða íslands sem fisk- veiðiþjóðar veldur því að afar óskynsamlegt er að binda þjóðina einum markaði eða efnahagssvæðum sem þrengt gætu svigrúm hennar í utanríkisviðskiptum. Þvert á móti þjónar það hagsmunum okkar að vera óháð út á við og leita sem bestra samskipta með beinum samningum við einstök ríki og markaðsheildir. Þannig styrkjum við stöðu okkar út á við og treystum efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Við höfum góða vöru að bjóða og ef rétt verður á málum haldið höf- um við sterka samningsstöðu. Samskipti íslands við Evrópubandalagið hafa farið vaxandi á undanförnum árum. Þau eru þjóðinni mikilvæg og því þurfa íslendingar að ná hagstæðum við- 53
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.