(6) Blaðsíða [2]
II. a t r i ð i.
1. r/ r e i n.
, Tveiv skulu vera forsetar félagsins, er veiti [)ví alla forstöðu og stjórni [>vi. Jeir skulu annast
nm inntöku þeirra í félagið, sem í [)að vilja gánga, milli [>ess að funtlir eru lialtlnir, og vara [)á, sem
brjóta, samkvæmt 5. gr. bindindislaganna. Einnig skttlu [>eir boða fundi og stjórna [leim og sjá um,
að allt fari vel og reglulega fram á [teim.
2. y v e i n.
Sjö menn skulu kosnir í nefnd til að aðstoða forseta í i'itvortis stjórn félagsins. Tveir [)eirra
skulu samkvæmt bindindislaganna 5. grein vera viðstaddir, [)á forseti áminnir i annað sinn.
3. r/ r e i n.
Einn mann skal velja fyrir skrifara félagsins. Hann skal á fundum og utanfunda bóka f>að, sem
forsetar segja honum.
4. g r e i n.
Einhvern félagsmanna skal velja fyrir gjaldkera, sem annist alla reiknínga félagsins, og riti [)á í
bók hjá sér, og gjöri forsetum fjárskil árlega.
ð. g r e i n.
^risvar á ári skulu allir félagsmenn eiga fund með sér, og köllum vér f)á aðalfundi. Sá fyrsti
skal haldinn um veturnætur, annar um miðjan vetur, og hinn [)riðji á vori. Á þeim fundum lialda
forsetar ræðu.
6. r/ r e i n.
Á fundum skal ræða öll málefni, sem félaginu eru áríöandi. Á hverjum haustfundi skal velja
forseta, skrifara og gjaldkera, og má velja [)á sömu aptur. En á hverjum aðalfundi skal velja sjö-
manna - nefndina.
Prentnð í préntsmiðju landsins, i Marz-mámiði 1848.