
(14) Blaðsíða 10
10
Scipions saga.
4. kap.
at dylja skaba sinn, en gjöra sem minnst iír þeg-
ar upp kæmi; en Scipio drö til fylgis vifc sig marg-
ar þjóSir, ok höf&ingja á Spáni, ok voru þar með
fylkiskonungar tveir, hét annar Mandonius, en ann-
ar Indibilis, ok hugbi nd at fara þangat er hann
spurbi at Asdrubal hinn Barkinski væri fyrir, ok
berjast vií) hann, ábr Mago ok Asdrubal Gisgons-
son kæmu ti! libs vib hann. Asdrubal hinn Bark-
inski haffei herbúbir vi& á þá, er Besula hét, hann
langa&i til orustu, ok treysti vel Jiði sínu; en er
hann vissi at Seipio kom, flutti hann lií> sitt af
sléttlendi á hæí> nokkra, þar vígi var gott; Róm-
verja her sótti þar eptir, ok hug&i eigi at bí&a, en
vildi komast at óvinunum á undanhaldinu, ok sóttu
fyrst at herbú&unum; var& þar þvílíkr bardagi,
sökn ok vörn, sem þá er unnar eru borgir, dirf&i
Pœna sta&an ok nau&sýnin, er jafnvel hvetur
stnndum raga menn, en þeir hermenn har&ir, ok
treystu þeir á meb kappi at verjast, en Rómverjar
voru vongó&ir ok dirfðarfullir ok bör&ust ákafliga,
ok því meir sem Scipio sá til ok meginherinn, er
eigi komst vi& atlögu, ok einskis manns fraraganga
varb dulin; léttu þeir eigi fyr en þeir höf&u neytt
svo kapps alls ok orku at þeir komust á gar&ana,
ok brutust inn í bú&irnar á ýmsum stö&um, en
Pœnar snerust á flótta, var Asdrubal flúinn á brott,
er hann sá hversu fara mundi, me& fáum libsmönn-
um, skömmu ábr en Rómverjar nábu búbunum.
Eptir orustuna löt Scipio kalla fyrir sik alla Spánska
rnenn er herteknir voru — Bem liann var vanr —,
ok gaf þeirn brottfararleyfi kauplaust; þar var meb
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald