loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 Scipions saga. 6. kap. ufcu á Lusitana, fyrir þessar sakir fóru þeir von- góbir úr Sucroni, ok komu til Karthago; en dag- inn eptir þeir kornu þangat, voru þeir kallabir á þingtorg vopnlausir, ok sieginn um þá hringr af vopnubum her, settist Scipio herstjóri á dómstól, ok sýndi sik öllum lýÖ, svo heilan ok styrkvan, at aldri hafbi hann verit rösksamligri. SíSan hélt hann tölu, meö hörhum ok þungum ákærum, ok var þá enginn af þeim hinum vopnlausa her, er þyrSi at hefja augn frá jörfcu, ebr líta hann fyrir minnkun, sló þá samvizka ok ótti fyrir hegningu, en nærvera hins bezta herstjóra varí) bligÖunarefni sekum, ok ósekum, ok þögím allirj; en er hann lauk tölunni voru formenn uppreistarinnar leiddir fram í augsýn allra, ok húbstrýktir, ok höggnir síban meb exi, at fornum siS, ok var allógurligt þeim er á sáu; en er því var lokit, lét Scipio alla liösmenu aöra vinna eib at nýu, ok heita at fara herfor í raóti Mandonins ok Indibilis, því at þeir hugcu nú af dæmi uppreistarmanna í herbúbunuiu at eigi mundi þeir fá griö, ok drógu saman 20 þús- undir gönguliös ok tvær þúsundir reiömanna, ok ætluíiu at fara meS í móti Rómverjum. Seipio spuréi til þess, ok skundaöi frá nýu Karthago áér styrkr fylkiskonunga efldist meir, ok fieiri þjóöir risi upp, ok fór sem skjótast hann mátti móti þeim. Fyikiskonungar höfbu herbúbir þar sem var vígi gott, ok treystu svo libi sínu, at þeir töldust aldri undan orustu; höfbu nú hvorir herbúbir nær öör- um, ok var fáum dögum seinna, at Rómverjar buírn þeim bardaga (en Celtiberar voru haríastir allra
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.