loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 Seipions sagn. 9.— 10. knp. Karthagomenn eigi vita þess liertoga vonir, með ser, er honum mundi fær at mæta, því at Asdru- bal Gisgonsson þdtti ágætr herstjóri í þann tíma; ok haf&i Scipio sigrat hann, ok rekit af Spáni, þó treystu þeirhonum einkaniiga, ok svo Syphax kon- ungi hinum ríka, at þeir mundu frelsa land þeirra, ok báíiu konung jafnan, en heimtu Asdrnbal at skunda sem mest til litsinnis vií) sig ok alla Afriku, lO. kapituli. Fall Hannons ok mannskaöi Pœna; Hanno son Hamilkars „þmmu“, bró&ir Hanrii- bals, var settr fyrir landvörn í hinu naesta landi, ok fór hann í móti Rómverjum, en Scipio herjati landit, ok fekk mikit herfang Iifci sínu, lagíisthann mefc öllum hernum nærri Utiku, þat var fræg borg ok haglig til herskapar bæfci á sjó ok landi, ok vildi hann vinna hana ef verfca mætti; þá var kominn í herbúfcir til hans Masinissa konungr, ok var hann fullr ofrkapps ok áhuga at berjast vifc Syphax konung, er tekit haffci frá honum mikit af því ríki er fafcir hans átti. Scipio haffci kennt hann at því á Spáni ungan, at hann var harfcfengr, ok vopnkappi mikili, ok sendi hann á njósn til her- búfca Hannons, ok bafc hann leggja þar ailt til, er hann mætti, at Hanno vildi berjast. Masinissa fór sem honum var bofcif, ok erti Pœna ok dró smám- saman eptir sör, nær þeim stöfcum þar Scipio var fyrir mefc her sinn búinn til bardaga ok beifc þar Jags, var Hannons lifc tekit at þreytast er Rómverjar komu í móti því; þar varfc orusta ok gjörfcu Róm-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.