loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
15. kap. Scipions saga. 39 ættar, ok Scipio hinn Afrikanski svo mjök tignafcr at engin maíir í frjálsri borg hefr verit meira, ok eigi má vera meiri vegr, nema ríkra konunga, er sjálfir veita s&r hann; en þenna veg hans hinn mikla þoldu eigi öfundarmenn. er jafnan eru nokkr- ir, ok kom þat fram um sí&ir, er duldist í hug þeirra, ok brauzt út, voru tveir alþýbutribunar er haldit var at Porcius Cato liirin gamli hefbi eggj- at fram; var sá grunr af því, at þeir voru litlir vinir, þó Cato sá væri ágætr matr at mörgn. þeir tribunar stefndu Scipioni hinuiii Afrikanska um þat, at hann heffei þegit fö af Antiochus konungi, ok cigt látit koma í féhirzlur. Hann vissi sakleysi sitt ok hlýddi yfirmönnum, er þeir köllu&u hann, ok gckk fram á þing meb miklu trausti, ok setti á tölu mikla ok ágæta um þat er hann haf&i unnit til hags Rómverjum, ok eigi s&r til ágætis heldr af- sökunar; var þar viö mikit fjölmenni ok fell því iillu mál hans vel í skap, en tribunarnir itöldu á svari sínu, ok bárn á hann margar sakir, ok kærbu hann fast, ok meir fyrir grun en meb rök- semdum. Annati dag var honum stefnt aptr, ok kom hann at ákvefeinni stundu, fylgdu honitm þá vinir hans mjök margir, ok gekk hanlt í gegtium mibjan þingheiminn fram at trönunum, er kallaöar voru, þær voru jafnan á grind fyrir framan dóm- stól; þögbu j>á allir, er hann tók til orba: „Nú minnumst ek þess, Rómverjar, at þessi er sá dagr, er ek fekk ágætan sigr yfir Hannibal ok Pœnum; látum nú af því þrætur fara, ætla ek mer heban upp á Capitolium, ok skulum ver þar þakka gubi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.