loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 LiUtu lijarta Jiitt vera læst, en ásvnd opna. Sá er enginn rjettlátur, sem eigi vill gjöra hvað rjctt er, nema sjer til hróss. Sá, sem ekki fer batnandi, er viss með að fara vcsnandi. Aðalkostur ungbarnsins er sakleysi, æsku- mannsins kurteysi, fullorðna mannsins at- gjörfi, og gamalmennisins hyggindi. Drykkjurúturinn er eins og líkneski, sem staðið hefur úti i óveðri, öll mannsmynd er ináð í burt. Skrifuð lög ættu að vera undir stjórn skynseminnar, en skynsemin ætti ekki að vera fjötruð af bókstaf orðanna. Væntu aldrei mikils af stærilátum raupara. Enginn er rjettilega hygginn og óhultur, neina dánumaðurinn. Dygðugt líf er varanlcgasti minnisvarðinn. Reiddu þig ekki á jiann mann, sem lofar jijer með særi. j>að er hægt fyrir jiann, sem sjálfur er sloppinn úr torfærunni, að ráðleggja Jieim, sem staddir eru í henni. j)að cr maður ósvífinn, sem lætur fjeskort og fávizku reisa sjer hurðarás uin öxl. Ilatur gegn vildarmönnum sprcttur af löngun eptir hylli höfðingjanna, og er öf- und í dularbúningi. Ef jiú ert í efa um, hvort áform þitt cr gott, eður illt, þá slepptu því. þar sem fjársjóður vor er, þar er hjarta vort einnig. Sæll er sá, sem á engu á von, því hon- uin getur eltki vonin brugðizt. Án samkomulags erengin ánægja í sanibúð. það er hið fyrsta stig til framfara, að vera sannfærður um, að vjer þurfum þeirra með. j>ær hugsanir vorar eru optast ágætastar, sem koma óbeðnar, og eins og þær drjúpi inn 1 sálina. Fórnaðu á altari náttúrunnar, og forðastu útúrdúra vanans, þeir, sem hafa Iengi lifað og hrærzt í hje- gómanum, losna varla nokkurn tíma við hann. Sá, sem erhygginn í smámunum, reynist ekki heimskur í meiri efnum. Tortrygg alla þá, sem láta mjög dátt að þjer fyrir lauslcgan kunningsskap, og án nokkiirrar vitanlegrar orsakar. Sannfærðu bettlarann og flækinginn um það, hver maður hann sje, og skaltu sanna, að hann óðar skiptir háttum sínum. Af öllu því andstyggilega illgresi, sem kviknað getur í hjarta æskumannsins, cr hræsnin banvænust. Ekkert illverk getur verið vel gjört, en góðverk getur verið illa gjört. Kauptu fyrir peninga út í hönd, ef þú vilt Iifa í friði. þar scm hugvit er á reiðum höndum, ætti góð greind að vera nærri. Aður en vjer óskum þess með ákefð, sem annar hefur, ættum vjer að ransaka, hversu sá er sæll, sem þess nýtur að. þó að hygginn maður hafi hnefann fullan af sannleika, þá lætur hann sjer opt nægja, að opna einungis litla iingurinn. Hvort sein þú hefur fyrir stafni mikið eða lítið, þá láttu hverja stund hafa sitt vissa verk, hvort sem eru vinnustörf, bók- iðnir, samræður eða skemtanir. það er vegur til sannarlegs heiðurs, að vera afbragðsgóður. Heimili lagamannanna eru bygð á höfðum heiinskingjanna. Lærdómur er prýði æsltunnar, og hug- svölun ellinnar. Frjálsræði undir góðri stjórn er skynsain- legasta frelsið. Engir þola síður ójöfnuð, en ójafnaðar- mennirnir. Gull ætti aldrei að vera guð vorrar til- beiðslu, heldur þjón góðgjörðasemi vorrar. Ekkert gjörir fávísan mann eins hlægi- legan, eins og að vilja hafa við mikilfeng orð. Náttúran er ánægð með lítið, en kröfur óhófsins eru óseðjandi. Enginn hlutur er svo fólginn, að tíma- lengd og sannleiki ekki leiði hann í ljós. það er sannur friður, að hafa frið við dygðina, en eiga í ófriði við ódygðina. Ekkert rírir ágæti lærdómsins meir, held- ur en að tildra honum fram af gorti. þeir, sem hælast mjög um góð kaup, þurfa sjaldan að hrósa sjer af of mikilli ráðvendni. Sem þú ætíð við manninn fyrir fram, og líð honum aldrei að láta þig ráða kaupi hans. Gjörðu þjer aldrei far af því, að sýnast vitrari eða Iærðari, en hinir fjelagar þínir;


Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum
http://baekur.is/bok/a77bb572-09fe-47f0-b726-3efb9bc32452

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/a77bb572-09fe-47f0-b726-3efb9bc32452/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.