loading/hleð
(13) Blaðsíða 5 (13) Blaðsíða 5
5 eptir, en fiafi var Marteinsmessudagur, og })ví var hann Marteinn kallaður. Litlu síðar fluttu foreldrar hans sig búferlum til Mansfeld; því })ar hafði Hans Lúter boðizt arðsamara starf við málmnámurnar, enda breyttist hagur hans úr }>ví til batnaðar, og svo var hann vel metinn í Mansfeld, að hann var kjörinn fiar í borgara- ráðið. Snemma setti hann son sinn til mennta og kom lionum í skóla, og var Lúter yngri laminn f)ar mjög, og þó ekki siður af föður sín- um; fiví })á þótti það barna uppeldi bezt, að þau væru hýdd opt og drjúgum. Að öðru leyti unni faðir hans honum af alhuga; og ef veður var slæmt, bar hann son sinn á handlegg sjer í skólann. Jegar Luter var á 14. árinu, sendi faðir hans hann til Magdebury í skóla fiar. Jar vegnaði Lúter all aumlega; hann varð aðhafa ofan af fyrir sjer, með því að syngja fyrir dyr- um úti og biðjast beininga. Jess vegna sendu foreldrar hans hann árið eptir til Eisenach; því þar átti móðir hans skyldmenni. En svo virðist, sem þessi skyldmenni hafi litla rækt við hann lagt; því þar varð hann einnig að syngja fyrir dyrum úti, til að afla sjer viðuryæris, og þegar liann var þá rekinn burt með sneypu, sein stund- um bar við, ætlaöi lionum opt og tíðum að hug- fallast. En hann treysti guði, og reiddi sig á hann ; enda kom honum hjálpin, þaðan sem hann varði minst. Kona ein efnug, er Kotta hjet, hafði opt tekið eptir því, að Lúter söng miklu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða [1]
(130) Blaðsíða [2]
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Kvarði
(138) Litaspjald


Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters
http://baekur.is/bok/a77cf466-7920-4359-ba28-a366f4736ab3

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/a77cf466-7920-4359-ba28-a366f4736ab3/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.