loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 hann að sjer kompu sinni í marga daga, og mundi hann hafa dáið þar, liefði ekki vinur hans einn brotið upp dyrnar, og vakið hann af ómegi hans með söng, er Lúter mat öllum listum meir. Einnig ól guð önn fyrir, að samvizkusturlun Lúters sefaðist: rnunkur einn var í klaustrinu, gamall og virðingarverður; af honum tók Lúter opt skriptir, hann liughreysti Lúter og huggaði hann með því, að Jesús hefði heitið öllum iðrandi syndurum fyrirgefningu synda sinna, og vísaði honum á greinina í trúarjátningu postul- anna: MJeg trúi á fyrirgeíningu syndanna“. Af þessum orðum munksins sefaðist hugtregi Lút- ers frábærlega. Einnig vitjaði Johan Staupitz hans opt, er var aðalaðstoðarmaöur munkreglu þessarar; því honum var orðið vel til Lúters. Einn dag sagði hann við Lúter: „Jú þykist vera stórsyndari, en ert það þó ekki reyndar. Ef Jesús á að hugga þig og hjálpa þjer, máttu ekki láta sturlast af hverjum hjegóma, og ekki álíta sjerhverja hugsun þina syndsamlega*. Eigi að síður mundi áreynslan og þunglynd- ið liafa gjört út af við Lúter, heföi ekki annað snúizt fyrir, svo að hann yfirgaf munklifið, sem lagðist svo þungt á hann. Friðrik hinn vísi, kjörherra á Saxlandi, hafði stofnað liáskóla í Wittenberg 1502, og þar eð hann leitaðist við að fá dugandi kennara í heimspeki við háskóla þennan, stakk Staupitz uppá Lúter við kjör- herrann. Hversu mjög sem Lúter færðist undan að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða [1]
(130) Blaðsíða [2]
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Kvarði
(138) Litaspjald


Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters
http://baekur.is/bok/a77cf466-7920-4359-ba28-a366f4736ab3

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/a77cf466-7920-4359-ba28-a366f4736ab3/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.