loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 j>eir {íjöra þann snauðan, sem tekur þá í heimgjald. Hreinskilin játning situr sakleysi næst. þó að samvizkan sofi stundum, meðan allt leikur í Iyndi, þá er hún samt viss með að vakkna, þegar móti fer að blása. Hugsýki er eytur mannlegs lífs; hún er undirrót margra synda, og því íleiri eymda. Öfund og reiði stytta lííið, og hugsýki gjörir mann gamlan fyrir tímann. Ef j>ú uggar ekki um }>ig, j>á eigðu j>að víst, að tjón er í nánd. Iðjuleysi er Jmngbært, óhófsemi skaðleg, fávizka óþolandi. Engin dygð cr eins minnislaus og j>akk- látscmin. j>að bregst aldrei, að reykur sá, sem leggur upp frá j>ví hjarta, er brennur af frckum girndum, gjörir bæði að myrkva og rugla skilninginn. Hversu opt bregða mcnn ulan á sig gleði- brosi, mitt í j>ví að hjartað andvarpar inni fyrir! j>ó að heimskan hlægi, bítur samt sökin. Ileimska er illur ókostur; en sú er hcimsk- an vest, scm aldrei getur þolað heimsku hjá öðrum. Ótti og reiði eru tvær bleiður: látir þú undan j>eim, leita þær á; veitir þú viðnám, víkja þær undan. Margir glata ánægju afþví, semþeireiga, vegna þess að þeir sækjast eptir því, scm þeir eiga ekki. Vaninn getur enda gjört þaðsælt, að ncita sjálfum sjer um ánægju. Gjörðu vin þínum vel til, svo }>ú vinnir hann enn betur. }>urlyndi cr opt ranglega álitið sem stór- mennska, og feimni sem fávizka. Heimurinn leikur vest á þá, scm leika mcst við hann. Margur prýðir leiði þess, sem hann of- sókti og öfundaði í lifanda lífi. Illutirnir hafa svo breytilegt útlit, að stöð- ugasta manni liggur opt við að mótmæla sjálfum sjer Sá, sem ætlar sjer að syrgja hvað eina, sem hann verður að sjá á bak, fær aldrci að lifa rósama stund. Ánægjan af verkiuu samsvarar ckki ætíð ávinningnum af því. Hjegómamennirnir hlusta á hræsni eigin hugarburðar, og halda að það sje rödd mannorðsins. Hvorki auður nje upphefð láta hjartanu í tje hvíld, heldur rósöm samvizka og hrein- skilinn andi. Um sár má binda og orð verða fyrirgefin, en sá, scm ljóstar upp leyndarmáli vina sinna, missir alla tiltrú. Vjer ættum ekki að trúa óvinum vorum til þess, sem trúlegt cr, njc tortryggja vini vora um það, sem ótrúlegt er. j>að brcgst aldrei, að illgjarnir hrekkir gjöra }>eim erfitt fyrir, sem gefa sig við þeim. Ileimurinn er þeiin gleðileikur, scm hugsa um liann, en hinum sorgarleikur, scm finna til hans. Sá, sem hcfur glatað tiltrú sinni, lifir dauður mcðal manna. Sá, sem ekki vill baka sjcr svívirðing, má ckki lieldur gjöra hana. Öfund er frcmur sjúkleiki cn löstur, J>ví enginn mundi vilja ilragast með liana, ef hann gæti að gjört. Enginn hlutur fer svo vel úr hcndi í flýti eða gcðshræringu, að eigi megi betur fara án þess. J>að er miklu hættulcgra, að hjegóma- skapur vinni á hjartað, en vín á höfuðið. Draumarnir eru uglur, sem hjátrúin hcngir á lcppa sína. Sá, sem vanrækir skyldur sínar af ein- tómri lcti, liggur flatur fyrir einhverri hinni Ijcttvægustu freistingu. þegar sltálkar falla í þá snöru, sem þeir leggja fyrir aðra, vcrða þeir hvorttveggja, og að maklegleikum, bæði sjálfum sjer til minnkunar, og öðrum til athláturs. Áköf og framhleypin sjálfselska gjörir einn að annars óvin, og stefnir ávalt að því, að sundra öllu fjelagslífi. Ekkert er fyrirlitlegra, en að líta mikið á sjálfan sig; enda gjöra það ekki ncma heimskingjar. Af annara brcstum læra hyggnir menn að laga sína cigin. Tilgerðin spillir öllum kostum bæði sálar og líkama. Fátæktina vantar sumt, óhófscmina margt, ágirndina allt. líjettlæti er auðkcnni dygðarinnar, stafur friðarins og stytta heiðursins.


Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum
http://baekur.is/bok/a7d52337-ee56-4e7e-a3bb-047947aa7ca4

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/a7d52337-ee56-4e7e-a3bb-047947aa7ca4/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.