loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 Jkiíí eni eiifrin hyggindi að vera ainnur í dag, J)ó vjer kunnum að verða Jiað á morgun. J)ú getur engnn hlut átt betri, en góða konu, engan hlut heldur verri, cn vonda konu. Hræsnin spillir snemma hreinskilni æsk- unnar, og afskræmir fegurstu blóm andans. Vjer ættum aldrei að tala, til að þókkn- ast sjálfum oss, heldur þeim, sem hlusta á oss. Auðurinn ætti að látast inn í hús vor, en ekki í hjörtu. Hygginn vinur og hæglátur er meira verð- ur, en allt of ör og ákafur. J)ví meiri sem Jirautin er, Jiess meiri frægðin að vinna hana; góðir stýrimenn fá mestu frægð sína frá stormum og stórsjóum. Dygðin er vissasti gæfuvegur, hún sykrar alla nautn, og er hezta bót við öllu böli. ÓJiakklátur maður fagnar ekki nema einu sinni af velgjörningnuni, en þakklátur mað- ur allajafna. Ilafðu ckki tvennt undir í einu, J)ví J)að spillir hvað fyrir öðru. Sá, scm ekki kærir sig um litla yfirsjón, drýgir aðra meiri. Láttu ekki augað hlaupa yfir eyrað, nje tunguna eins langt og fæturna. J)að er hin mesta yfirsjón að hugsa, að maður hafii sjálfur enga. Sá, sem Jiiggur velgjörning, æltialdreiað gleyma J)ví; sá, sem gjörir góðverk, ætti aldrei að minnast Jiess. Gamansemin er eins og eldglæring, sem brýst í gegnurn skýflóka, ogblikar rjett í svip Glaðlyndið viðheldur eins konar dags- birtu í sálunni, og lætur hana njóta eins og stöðugrar og ævarandi heiðrílsju. Bið ekki annan um það, sem j)ú mundir neita sjálfur um, værir þú beðinn. Ef vjer rækjum kurteysina burt úr heim- inum, J)á tæki hún með sjer helming allra dygða, sem J)ar eru fyrir Jþað hjarta, sem vináttan hefur vermt og blíðkað, J)olir ekki iðuglegar ávítur. Talaðu eliki meira við ókenndan mann heimuglega, en J)ig gildir einu hvar fer. Ef j>ú vilt lifa í friði og ró, J)á máttu ekki heyra, nje sjá, nje segja annað, en gott eitt. Hvað meinlausar sem glettur þínar eru, J)á er samt ekki gottað gjöra vana af glcttum. Sá hefur drjúg inngjöld, sem fáhefurtil- efni til útgjalda. Að Iauna illt rneð góðu, er höfuðprýði kristilegrar breyttni. Ekkert fjelag getur beðið mcira tjón, en að glata grundvallarreglum sínum. Varastu það stærilæti, er jiú missir fyrir af gagnsmunum góðra ráða. Ihugaðu, áður en þú talar. íhugaðu, við hvern þú talar. Ihugaðu, hvernig þú talar. Ihugaðu, uni hvað þú talar. j)að»,er ckki nóg að taka að sjer gott málcfni, vjer eigum líka að fram fylgja því með þeirri hjartans alúð, scm gott mál á ætíð skilið. Vinn af alefli, meðan þú crt ungur, þú munt vilja fá hvíld, þegar þú eldist. Avítaðu aldrei vin þinn, án þess að tala honum vel til um leið. Flýtir er fátækleg afsökun; hafðu tíina fyrir þjer, og gakk svo vel frá verki þínu. Ilugsaðu eins og hyggnir menn, en talaðu eins og almenningur. Dulinn hugur og djarft útlit fer óhult leið- ar sinnar gegnum Itfið. Sjerhverjum manni ber að leita sjer heið- urs, ekki með því að rífa aðra niður, heldur með því að liefja sjálfan sig upp. j>að er eyðslumanninum eins ógeðfelt, að halda reikning yfir útgjöld sín, eins og syndaranum, að rannsaka breyttni sína. Enginn söngur er inndælli eyra þínu, en rödd þess, sem kallar þig velgjörðamann sinn. Ilvers eins eigiðbrjóst er vissasti gcymslu- staður leyndarmála hans. Vinn svo á meðan þú ert ungur, að þú hafir huggun af að minnast þess, þegar þú verður gamall. Óhófsmennirnir lifa til að eta og drekka, en hygginda og hófsmenn eta og drekka til að lifa. Illýðið heilræði, Islendingar! Látiðbæn- ina stíga upp, svo náðin komi niður, nú á þessari hálfu öld, sem í hönd fer!


Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum
http://baekur.is/bok/a7d52337-ee56-4e7e-a3bb-047947aa7ca4

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/a7d52337-ee56-4e7e-a3bb-047947aa7ca4/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.