loading/hleð
(3) Blaðsíða [3] (3) Blaðsíða [3]
ár í iniðjum júlimánu5i, hafi konung eigi þótt jiörf a& samankalla þaö fyrri, sem j)ó eigimá ske fyrir júlímánuö. 35. gr. Helfíarjiing kemur og saman ár hvert, sem al[)ingi ei er hahliö, í íniðjumjúli- mánúöi, hafi konúngur eigi fyrr ákveöið. 36. gr. Samkomustaður beggja j)inga er jþingvellir við Öxará ; og má konungur þau livergi annarstaðar samankalla. 37. gr. 3?ing bæði eru mqð öliu friðhelg, og ej* hver sá sekur lahdráðum, sem áreitir þau, eða lætur þeim eigi óhætt með hverju helzt móti sem vera kann, í orði eða verki. 38. gr. Alj)ingi einasta hefur vald til að semja og samþykkja Iagafrumvörp; en verka- hring lielftarþingsins skal alþingi einskorða, og ákveða störf þess ar hvert um leið og til þess er kosið. 39. gr. Eigi má skatta áleggja njeafljetta, eða nokkru breyta til um þá, ekki heldur farga opinberuin fasteignum landsins án samþykkis alþingis. 40. gr. Árleg Qárhagsskrá landsins skal leggjast fyrir alþiqgi eða helftarþing, semfyrir hönd þar til kjörinna manna grannskoði og yflrlíti skrá þessa; og skulu nefndarmenn finna að, ef með þarf, og fá þinginu athuga- semdir sínar til meðferðar. 41. gr. Ekkert lagafrumvarp má að lögboði gjörast, fyrr en 3 alþingi hafa haft þau til meðferðar, enda þó að konungur fyrr hafi samþykkt það. 42. gr. Alþingi hefur að gilda kosningar alþingismanna. 43. gr. Sjerhver alþingisfulltrúi skal í fyrsta sinni, er hann mætir á alþingi, játa meðeiöi grundvallarlögum landsins. 44. gr. Sjerhver alþingisfulitrúi er einasta bundin við egin sannfæringu, en eigi vilja kjósenda sinna. 45. gr. Enginn embættismaður • þarf kon- ungsleyfi til að mæta sem alþingisfulltrúi, ef kosinn er. 46. gr. A meðan þingmenn haía þingstörf á hendi, má enga þeirra ákæra fyrir skuldir, eigi heldur fyrir orð eða meiningar iiiiian þings áii samþykkis þingsins. 47. gr. Stjórnarherrar landsins hafa opinn aðgang að báðum þirigum, og skulu þeir skyldir til að gefa þingmönnum allar nauð- synlegar skyrslur, en fylgja skulu þeirþing- reglum, og eigi hafa þeir atkvæðisrjett, nema kosnir þingmenn sjeu. 48. gr. ^ing hvert velursjer forseta, vara- forsetaog þingskrifara af egin ílokki; áhvor- ugu þingi má til atkvæða ganga, ef eigi eru við staddir tveir þriðju hlutir þingmanna 49. gr. Sjerhvey þingmaður má með þings- ins samþykki koina frammeð opinbertmálefni, og skora á við komandi stjórnarherra, að gefa þar um upplýsingu og leiðbeiningu; og ekkert málefni getur fyrir þingið lagst nema íyrir hönd einhvers stjórnarherra. 50. gr. Álíti þingiö eitthvert málefni sjer eigi viðkomandi, þá afhendist það hlutaðeig- andi stjórnarherra. 51. gr. Ilvorutveggja þing er i heyranda hljóði, þó hefur forseti og tiltekin tala þing- manna, svo sem 3 menn minnst, leyfi til að bera undir þirigið, hvort málefni ,eitthvert skuli eigi fyrir luktum dyrum ræðast, og ræð- ur atkvæðafjöldi, hvort svo skuli vera eð- ur eigi. IV. Um dómsvaldið or/ landsdúminn. 52. gr. Landsdómur skal hjer eptir vera æðsti dómstóll Islands; skal hann setinn ár hvert af 6 sýslumönnum landsins og 6 alþing- ismönnum að auki; hverja alla alþingi kýs til 4 ára setu í lamlsdóminum, sem byrjar störf sín að þingiokum. 53. gr. Auk alira þess kyns mála, sem hingað til hafa dæmd verið af æðsta dómstóli Danmerkur, skal þessi tylftardómur einn fella dóm yfir þeim, sem hafa ábyrgðarstjórn lands- ins á hendi, bæði þeiin, sem hjer eru og í Danmörku, sem og öðrum embættismönnum landsins, þegar þeir af þjóðinni fyrir hönd alþingis ákærðir eru, fyrir stjórnar og ein- bættisstörf þeirra. 54. gr. Aðrir dómstólar, sein nú eru í land- inu, skulu að svo stöddu vera sein áður, og bafa dómertdur að dæma eptir fyrirsettum löguin. Skal stjórnarherra lögstjórnarinnar hafa á bendi sama vald í landsyflrrjetti eins og stiptamtmaður hingað tii. 55. gr. Áuk nú verandi bjeraðsprófasta skulu þrír amtsprófastar settir í landinu, sem standa í sambandi við biskup eða stjórnar-


Frumvarp til Grundvallarlaga Íslands

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til Grundvallarlaga Íslands
http://baekur.is/bok/ab00f435-e5a2-4f8a-942e-bfef3c043024

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða [3]
http://baekur.is/bok/ab00f435-e5a2-4f8a-942e-bfef3c043024/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.