loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16- sælunnar og rannsökn sálarinnar í þaf) nú óskiljanlega. Ó, sv'efn, ó, sá svefn er þaö sælasta af öllu í heiini. Sála mín! berst þú aö lifa gegnum sorg og stríö á æöri næringu, en sem skömtuö er j af úreltri heimsku, því aö það fjötrar skynsemi þína. Berstu fyrir aö sjá, ^ heyra og skilja guðs þegjandi óin, þar til þú finnur þfna seinustu srelu í svölum og sætum svefni. Með þekkingunni lœrir þú, aö guð er ekki elska, ekki hatur, ekki tilfinning, ekki gott og ekki illt, þetta allt skapast aöeins af eiginlégleikum guös, sem eru Ijós, hréyfing, loft, hiti og magn. Hann sjálfur er hugsun, sem stjórnar öllu. Ég vil nú lcita að því, hvað hugsun er, meö því að sameina náttúruböndin við sam- éiningú hugsunarinnar þar til ég fæ orð, sem getur útlistað sannleikann. Ekkert stendur í staö, fram cða aft- ur, 'Ei ’ftur, þá stendur nútíöartrú, ef tram, þá deyr hún, og fullkomnara tekur hénnar stað. C. Eymundssón, S. S. G.


Hugboð og Tönn fyrir tönn

Ár
1903
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugboð og Tönn fyrir tönn
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.