loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
-3- þeirra, a5 ég gat sagt hvenær óvínir mínir vœru í nánd við mig. Líka hvar og hvenœr, sem mér var veitt eftirför þá gat ég sagt hvort það vœri vinur eða ó- vinur minn, án þess að líta við. Einn vissan mann gat ég nefnt á nafn ef hann var í nánd við mig, því að hugboð hans vakti einkennilegri tilfmningu hjá mér en hinna. Síöan til þessa dags í dag er ég aldrei svo heimsóttur af óviðkomandi mönnum, að mig dreymi ekki fyrir komu þeirra illa eða vel, eftir því sem hugboð þeirra er illt eða gott. Fólk í Glenboro, Man. og víðar, hefir dreymt mig svo ljóst, að það þekkti mig af hugboða draumum sfnum, strax og það sá mig á feröalagi mínu í vetur. Einnig í vetur, tvisvar sinnum hafa tvœr persónur heyrt rödd mína í fáum skýrum orðum, í bœði skifti rétt þegar þær voru að festa svefn. Eg gœti sannað tilveru hugboðaver- unnar með mörgum öðrum atriðum, sem ég hefi sjálfur staðfest af eigin reynzlu á meðal innlendra. Maður er ekki meðtœkilegur fyrir að skilja eða meðtaka hugboð, nema með því móti, að hann sé í hugaþönkum,


Hugboð og Tönn fyrir tönn

Ár
1903
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugboð og Tönn fyrir tönn
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.